Leita í fréttum mbl.is

Spurning Ragnheiðar til ráðherrans

Ragnheiður Ríkharðsdóttir (S):

Frú forseti. Í ljósi þessarar fyrirspurnar langar mig að spyrja hæstv. viðskiptaráðherra. Svo virðist sem myntkörfulánin séu í raun hrein krónulán en með erlendu viðmiði. Því spyr ég hæstv. viðskiptaráðherra: Telur hann lögmæti slíkra lána hafið yfir allan vafa þegar höfð eru til hliðsjónar lög nr. 38/2001, um vexti og verðbætur? Þar kemur fram að ekki megi miða lán við neitt annað en það sem þar stendur. Því spyr ég hæstv. viðskiptaráðherra: Telur hann lögmæti myntkörfulána hafið yfir allan vafa?

Hér kemur skýrt fram hvað Ragnheiður er að spyrja um, þ.e.: eru hrein krónulán með viðmiði við erlenda gjalmdiðla lögleg sbr. lög um vexti og verðtryggingu nr. 38/2001?


mbl.is Ranglega vitnað í ræðu ráðherra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Klúðrið vindur sífellt upp á sig!

Marinó G. Njálsson, 10.8.2010 kl. 16:04

2 Smámynd: Þórdís Björk Sigurþórsdóttir

Fagráðherra, prófessor í hagfræði ekki satt, sem skilur ekki munum á lánum í íslenskum kr. og útlenskum gjaldeyri!!

Þórdís Björk Sigurþórsdóttir, 10.8.2010 kl. 16:11

3 Smámynd: Þórdís Björk Sigurþórsdóttir

muninn

Þórdís Björk Sigurþórsdóttir, 10.8.2010 kl. 16:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband