Leita í fréttum mbl.is

Sá undirritaði var ekki gengistryggður

„Stofnunin taldi ekki ástæðu til að grípa til aðgerða vegna breytta samningsins enda var ekki sýnt fram á að innheimta lánsins hafi verið í ósamræmi við skilmála upphaflegs samnings aðilanna."

Á undirritaða samningnum (lánið var 50% í ISK og 50% í myntkörfunni SP5) kom fram að lánið væri 50% verðtryggt en á breytta samningnum stóð að hann væri 50% verðtryggður og 50% gengistryggður. Með öðrum orðum, samningurinn sem var undirritaður og samþykktur af báðum aðilum var ekki gengistryggður og hefði því lánið aldrei átt að hækka m.v. gengi myntkörfunnar. 

Auk þess aðstoðar Neytendastofa SP við sögufölsun og vísar í útreikninga á mynktörfu á heimasíðu SP. Sú síða átti að staðfesta að það hafi alltaf verið skýrt að lántakendur hafi mátt vita að myntkarfan væri í „fjölda eininga."  Til eru afrit af vef SP allt til mars 2008 þar sem þessar upplýsingar er hvergi að finna.

 

 


mbl.is SP-Fjármögnun braut lög
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Frábær eftirfylgni Þórdís. Við hættum ekki fyrr en þessir andskotar eru komnir bak við lás og slá!

Guðmundur Ásgeirsson, 10.8.2010 kl. 12:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband