Færsluflokkur: Bloggar
26.5.2011 | 14:58
Leigusamningurinn er lánssamningur!!
Halda mætti að stjórnendur fjármögnunarfyrirtækjanna væru annað hvort fávitar eða atvinnuglæpamenn!! úr fréttinni....Fjármögnunarfyrirtækin litu svo á að um væri að ræða leigusamninga og fólki í greiðsluaðlögun væri því heimilt að greiða áfram..."
Hæstiréttur hefur DÆMT að bílasamningar/kaupleigusamningar væru Lánssamningar en EKKI leigusamningur og því var um brot á lögum um vexti og verðtryggingu nr. 38/2001 að ræða! Þetta er sem sagt lánssamningar!
![]() |
Bílar teknir af fólki í greiðsluskjóli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
20.4.2011 | 20:48
Alls óvíst hvenær greiðslur hefjast....
Þetta er skrítið. Í fyrsta lagi hefur niðurstaða kosninganna ekki áhrif á útgreiðslur úr þrotabúi Landsbankans. Greiðslur til Breta og Hollendinga muni brátt hefjast og útlit fyrir að heimtur almennt verði betri en í upphafi var talið. Þetta þýði að hugsanlegar greiðslur vegna Icesave, sem fallið geti á ríkissjóð, verði lægri en ella."
Niðurstaðan, Já eða Nei, átti aldrei að hafa áhrif á útgreiðslur úr þrotabúinu, ekki heldur tímasetninguna. Moody´s ætti að vita það. Síðan var þessi frétt á vísir.is fyrir nokkrum dögum: Alls óvíst er hvenær verður nákvæmlega hægt að byrja að greiða út úr þrotabúi Landsbankans." .... Það verður ekki hægt að byrja að greiða út úr búinu fyrr en búið er að eyða allri réttaróvissu um forgangskröfur.
Þetta er frekar vandræðalegt fyrir matsfyrirtækið sem hafði hótað að lækka matið.
![]() |
Óbreytt mat hjá Moody's |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
19.4.2011 | 21:50
Dómurinn verður hunsaður
![]() |
Fagna fjármögnunarleigudómi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
11.4.2011 | 09:39
Icesave skilyrði fyrir lánum AGS
Man ekki eftir að þetta hafi komið svona beint fram:
Við höfum ítrekað krafist þess að Hollendingar beiti sér gegn umsókn
Íslands í Evrópusambandið, neiti þeir að vinna að lausn málsins. Ég mun
ræða lán Alþjóðagjaldeyrissjóðsins til Íslands við ríkisstjórnina,
segir Harbers enda sé aðstoð AGS við Ísland skilyrt lausn á Icesave
deilunni."
Hollenskur þingmaður: þvermóðska og heimskuleg ákvörðun | Fréttir | Smugan
Íslendingar telja greinilega enn að þeim beri ekki skylda til að endurgreiða Hollendingum, segir Mark Harbers þingmaður hægri miðjuflokksins VVD í samtali við hollenska blaði Trouw. Hann segir ákvörðunina byggða á þvermóðsku og heimsku. Harbers vill að hollensk stjórnvöld bregðist við af hörku. Má
http://www.smugan.is/frettir/frettir/nr/5668
![]() |
Hóta að standa í vegi aðildar að ESB |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
3.4.2011 | 17:50
Er vitað hvað fæst fyrir eignir þrotabúsins?
Nei, það er ekki vitað. 32 milljarðar er aðeins mat bankastjórnar (skilanefndar) gamla Landsbankans.
Þetta sagði Bucheit 2009:
Lee Bucheit, bandarískur sérfræðingur í skuldaskilum, segir ótímabært að ræða skilmála Icesave skuldarinnar fyrr en menn viti hvað fáist fyrir eignir Landsbankans. Ekki sé hægt að fullyrða neitt um viðbrögð Breta og Hollendinga ef Íslendingar hafni samningnum en skynsamt fólk eigi að geta komist að skynsamlegri niðurstöðu.
Bucheit segir, að ef það gangi eftir að eignir Landsbankans nái að dekka allt að 83% skuldarinnar sé þetta viðráðanlegt. Menn þurfi að fallast á að skuldin verði greidd þegar allar staðreyndir málsins liggi fyrir. Þannig sé hugsanlegt að loka málinu um tíma þangað til eignir Landsbankans hafa verið gerðar upp og menn viti hvað þeir geti greitt. http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/08/12/skynsamlegt_ad_semja_ad_nyju/
Og er Nýi Landsbankinn greiðslufær?
![]() |
Hvetja félagsmenn til að kjósa já |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
1.4.2011 | 14:05
Dótturfyrirtækin skulda milljarða í virðisaukaskatt!
Bæði SP-fjármögnun og Avant (nú í eigu Landsbbankans) stungu undan milljörðum í virðisaukaskatt. Sjá nánar.
![]() |
27,2 milljarða hagnaður Landsbanka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
1.4.2011 | 12:14
Borgum þeim bara fyrir hærri einkunn!
![]() |
Moody's: Nei sendir ríkið í ruslflokk |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.3.2011 | 14:55
Lamaðar eftirlitsstofnanir!
Buchheit sagði í upphafi að vandamálið við bankahrunið væri fyrst og fremst það, að eftirlitsstofnanir stóðu sig ekki nógu vel."
Og það hefur ekkert breyst, versnað ef eitthvað er. Hluti starfsfólks þessara stofnanna virðist vera á launum við að hylma yfir mistök og eigið gáleysi. Má þar nefna FME sem sýnir fjármálastofnunum ekkert aðhald, þau mega t.d. ráða hvernig þau endurútreikna (svindla) ólögmæt lán. Þetta er útkoman. Og síðan er starfsfólk ríkisskattstjóra í miklum vandræðum, það veit að fjármögnunarfyrirtækin stungu unda virðisaukaskatti sem almenningur greiddi þeim. Sjá hér. En ríkisskattstjóri aðhefst ekkert, ekki heldur Skattrannsóknarstjóri. Neytendastofa stakk sömuleiðis málum tengdum ólöglegum lánum undir stól, beið þar til Hæstiréttur felldi sinn dóm og áfrýjunarnefnd neytendamála hangir með sín mál 10 vikum lengur en þeir eiga að gera skv. lögum, nefndin var að bíða eftir lagasetningu Alþingis frá 18. des. sl.
Og hver hefur eftirlit með Lárusi Viggóssyni vörslusviptingarhandrukkara sem þjónustar fjármögnunarfyrirtækin, er það FME? Hvaða starfsleyfi hefur Lárus eða Lalli handrukkari eins og hann er kallaður?
![]() |
Ekki auðvelt að komast að niðurstöðu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.3.2011 | 17:42
Er Nýi Landsbankinn greiðslufær?
NBI (Nýi Landsbankinn) gaf út gengistryggt skuldabréf í skiptum fyrir eignir úr gamla gjaldþrota Landsbankanum. Skuldabréfið sem er ríkistryggt er ca. 1/3 af eignasafni þrotabúsins og eins og flestir vita eiga þessar eignir að ganga upp í Icesave kröfuna. En mun NBI geta borgað skuldina eða var var verið að dömpa" tapinu á þrotabúið (almenning - bréfið er ríkistryggt) og hirða eignirnar eins og þekkist í kennitöluflakksbransanum? Lesa meira hér.
p.s. krafan er 670-680 milljarðar í íslenskum krónum miðað við núverandi gengi en ath. að þetta er falskt gengi, aflandsgengi ISK er ca. helmingi lægra og markaðsverð hugsanlega þarna einhversstaðar á milli.
![]() |
53% af Icesave greiðist í ár og á næsta ári |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
16.3.2011 | 17:38
Rangar fjárhæðir á skattframtali
Forskráðar fjárhæðir á skattframtölum vegna skulda við SP og önnur eignaleigufyrirtæki eru rangar. Þetta þurfa fyrirtækin að leiðrétta áður en fólk staðfestir framtöl sín. Það hefur ekki verið tekið tillit til dóma Hæstaréttar frá því í júní og sept 2010. Eftir dómana og endurútreikning átti ég inneign hjá SP en á framtali segir að ég skuldi þeim kr. 278.257. Og síðan þarft þú Kjartan og forstjórar annarra eignaleigufyrirtækja að senda fólki sölureikningana sem áttu að fylgja með kaupleigusamningunum og einnig að útskýra hvernig virðisaukaskattinum sem sem þið áttuð að greiða í ríkissjóð var skilað ef reikningarnir voru aldrei gefnir út. Ef þetta verður ekki gert er ekki hægt að ganga út frá öðru en að skattinum hafi verið stolið sem þýðir einnig að fjárhæðirnar sem forskráðar eru sem skuldir á framtölum fólks samanstandi að hluta til af stolnum virðisaukaskatti, skatti sem fólk var rukkað um (með gengistryggingu) og átti að enda í ríkissjóði en ekki í vasa ykkar.
![]() |
Lán geta lækkað um allt að 63% |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Mars 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- Ágúst 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2016
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Nóvember 2014
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- September 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
Bloggvinir
-
aslaugas
-
agny
-
annaeinars
-
danna
-
agustkara
-
bookiceland
-
contact
-
einarborgari
-
rlingr
-
sagamli
-
helga-eldsto-art-cafe
-
bofs
-
sade
-
gusg
-
noldrarinn
-
hafthorb
-
hhbe
-
hlf
-
diva73
-
snjolfur
-
ingaghall
-
ingolfursigurdsson
-
kreppan
-
jaj
-
islandsfengur
-
nonniblogg
-
nyja-testamentid
-
thjodarskutan
-
kristinnp
-
loncexter
-
marinogn
-
sighar
-
sigurduringi
-
sushanta
-
viggojorgens
-
vilhjalmurarnason
-
thorsteinnhelgi
-
valli57
-
tbs