Leita í fréttum mbl.is

BBC útvarpskona fær blóðtappa og deyr skömmu eftir AstraZeneca

LisaÞetta er önnur dánartilkynningin sem ég skrifa hér sl. sólarhring. Í gærkvöldi var það vegna 39 ára breskrar fyrirsætu sem veiktist strax eftir bólusetningu, fékk blóðtappa og lést. Í dag er það 44 ára gömul bresk útvarpskona hjá BBC, Lisa Shaw. En hún fékk sömuleiðis blóðtappa skömmu eftir AstraZeneca og lést.

Fyrir fjórum dögum var sagt frá andláti hennar; að hún hafi dáið eftir skyndileg veikindi en nú kemur fram að verið sé að rannsaka tengslin við AstraZeneca. Fjölskylda hennar segir hana hafa fengið meðferð við blóðtappa nokkrum dögum eftir fyrstu sprautuna. Bóluefnið er skráð sem möguleg ástæða á dánarvottorði. Hún var ekki með undirliggjandi sjúkdóma og sérfræðingar segja að ávinningurinn sé enn meiri en áhættan.

Hér er þýtt viðtal við Svíann Lars Bern sem útskýrir blóðtappaáhættuna af þessum bóluefnum / líftæknilyfjum.

Eru íslenskir fjölmiðlamenn ekki örugglega búnir að sjá fréttina á BBC um þennan kollega sinn?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þórhallsson

Allir hefðu gott af því að velta fyri sér máltækinu: 

"Að hver sé sinnar gæfu smiður?". 

Jón Þórhallsson, 28.5.2021 kl. 07:56

2 identicon

Engin þörf á að rannsaka eitt eða neitt í
tengslum við þetta mál, sem kom upp meira
en 12 klst eftir "bólusetninguna", því
þá er aldrei "orsakasamband" eins og hvaða
íslenskur lygalæknir sem er getur sagt þér.

(ef <12 klst, þá þarf að rannsaka, en útkoman
verður hin sama: ekkert orsakablabla....). 

Skotheldir glæpir, sem hafa það auk þess
til síns ágætis að fórnarlömbin eru
fullkomlega sátt við að láta taka sig af lífi.

Björn Jónsson (IP-tala skráð) 28.5.2021 kl. 09:42

3 Smámynd: Þórdís Björk Sigurþórsdóttir

Sjá hér, Danir greiða sínar fyrstu bætur:
https://thordisb.blog.is/blog/thordisb/entry/2265271/

Þórdís Björk Sigurþórsdóttir, 28.5.2021 kl. 09:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband