25.12.2020 | 11:26
Gott hjá prestinum!
,,Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af fjölmenni í kirkju í miðborginni á ellefta tímanum í gærkvöldi. Tilkynnt hafði verið um hugsanlegt brot á sóttvarnarlögum og þegar lögreglumenn komu á vettvang töldu þeir um 50 manns sem voru að ganga frá kirkju og um 70-80 manns inni í kirkjunni. Samtals höfðu því verið á annað hundrað manns í kirkjunni. Tekið er fram að bæði hafi verið um börn og fullorðna að ræða."
Kínverska löggan bara mætt til að telja..
Ég er ánægð með þennan prest. Lét hann það nokkuð á sig fá þó að kínverska lögreglan væri í messunni?
Kemur fram í dagbókinni hvort söngur eða hátt tala hafi heyrst?
Lögreglan taldi 120-130 manns í kirkju | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- Ágúst 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2016
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Nóvember 2014
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- September 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
Bloggvinir
- aslaugas
- agny
- annaeinars
- danna
- agustkara
- bookiceland
- contact
- einarborgari
- rlingr
- sagamli
- helga-eldsto-art-cafe
- bofs
- sade
- gusg
- noldrarinn
- hafthorb
- hhbe
- hlf
- diva73
- snjolfur
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- kreppan
- jaj
- islandsfengur
- nonniblogg
- nyja-testamentid
- thjodarskutan
- kristinnp
- loncexter
- marinogn
- sighar
- sigurduringi
- sushanta
- viggojorgens
- vilhjalmurarnason
- thorsteinnhelgi
- valli57
- tbs
Athugasemdir
Þeirri skoðun vex greinilega fiskur um hrygg að lög og reglur séu til að brjóta enda fara ráðamenn þjóðarinnar fremstir í flokki við slíkt, sama hvar þeir standa í pólitík og trúa því sjálfir að tilhlýðileg refsing sé einungis að biðjast innilega afsökunar. Þá vitum við það, það má keyra yfir settum hámarkshraða, jafnvel fullur yfir annað fólk, það má stela og svíkja undan skatti og fremja alvarlegri glæpi. Já það má bara hver gera það sem honum sýnist jafnvel þó það geti valdið öðrum samfélagsþegnum skaða. Frumskógarlögmálið er sem sagt það sem skal ráða.
Örn Gunnlaugsson, 25.12.2020 kl. 11:46
Nei það má ekki keyra undir áhrifum en það má fara í kirkju. Þetta er ekki Kína.
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir, 25.12.2020 kl. 11:54
Samkvæmt núgildandi reglum eru fjöldatakmarkanir, líka í kirkjum. Þú mátt keyra þó þú sért búin að fá þér smá, þarft bara að vera innan marka alveg eins og með takmarkanir á fjölda þar sem fólk kemur saman. Hvorugar reglurnar eru óæðri hinum meðan þær eru í gildi. Hefur þú komið til Kína ? Þekkir þú vel til þar af öðru en úr fréttamiðlum? Þekkir þú margt fólk í Kína ? Fólk kann þar þó almennt að fylgja þeim reglum sem eru í gildi hverju sinni.
Örn Gunnlaugsson, 25.12.2020 kl. 14:50
"Kínverska löggan bara mætt til að telja.." er ekki hluti af hinum tilvitnaða texta og á því ekki að vera innan gæsalappanna.
Guðmundur Ásgeirsson, 25.12.2020 kl. 16:41
takk, búin að laga ;)
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir, 25.12.2020 kl. 17:29
Fyndið hvernig presturinn tók Bjössa í World class á þetta og benti á að engin smit væru rakin til kirkjustarfsemi. Ekki síst í ljósi þess að almennt hafa þær verið lokaðar að undanförnu. Þvílíkt gáfnaljós.
Guðmundur Ásgeirsson, 25.12.2020 kl. 17:43
Ég hefði tekið Smáralind og Kringluna á þetta?
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir, 25.12.2020 kl. 18:26
Þegar reglurnar eru heimskulegar, og ekki málefnalegar, á í sjálfu sér ekki að koma á óvart þótt þeim sé ekki fylgt. Markmiðið er að tryggja að nægilegt bil sé milli fólks. Geti 130 manns verið inni í kirkjunni þannig að nægilegt bil sé á milli dugar það. Regla um að einungis megi vera 10 manns í rýminu er bersýnilega ekki málefnaleg, haldur handahófskennd, og því ósköp eðlilegt að henni sé ekki fylgt.
Þorsteinn Siglaugsson, 26.12.2020 kl. 12:40
Þetta er mjög skrýtið hvað má og hvað ekki. Verslun Nettó á Selfossi er ekki stór búð, en þar meiga vera 50 inni í einu. En ekki nema 10 í margfalt særra rými.
Haukur Árnason, 27.12.2020 kl. 00:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.