26.5.2011 | 14:58
Leigusamningurinn er lánssamningur!!
Halda mætti að stjórnendur fjármögnunarfyrirtækjanna væru annað hvort fávitar eða atvinnuglæpamenn!! úr fréttinni....Fjármögnunarfyrirtækin litu svo á að um væri að ræða leigusamninga og fólki í greiðsluaðlögun væri því heimilt að greiða áfram..."
Hæstiréttur hefur DÆMT að bílasamningar/kaupleigusamningar væru Lánssamningar en EKKI leigusamningur og því var um brot á lögum um vexti og verðtryggingu nr. 38/2001 að ræða! Þetta er sem sagt lánssamningar!
Bílar teknir af fólki í greiðsluskjóli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- Ágúst 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2016
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Nóvember 2014
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- September 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
Bloggvinir
- aslaugas
- agny
- annaeinars
- danna
- agustkara
- bookiceland
- contact
- einarborgari
- rlingr
- sagamli
- helga-eldsto-art-cafe
- bofs
- sade
- gusg
- noldrarinn
- hafthorb
- hhbe
- hlf
- diva73
- snjolfur
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- kreppan
- jaj
- islandsfengur
- nonniblogg
- nyja-testamentid
- thjodarskutan
- kristinnp
- loncexter
- marinogn
- sighar
- sigurduringi
- sushanta
- viggojorgens
- vilhjalmurarnason
- thorsteinnhelgi
- valli57
- tbs
Athugasemdir
Það er dásamlegt að heyra að fjármögnunarfyrirtækin og þá sér í lagi SP-fjármögnun skuli líta á samningana sína sem leigusamninga. Það er alveg klárt af nokkrum fordæmum Hæstaréttar að svo er ekki eins og þú bendir á Þórdís. Hitt er svo annað mál að ég hitti á förnum vegi um daginn gamlan kunningja minn og komst að því í samtali okkar að hann er/var starfsmaður SP-fjármögnunar. (Náði því ekki alveg hvort hann væri hættur störfum þar eða við það að hætta)
Mikið þótti mér athyglisvert þegar þessi annars ágæti maður fullyrti að það væri ekki fallinn dómur um það hvort SP-fjármögnun hefði verið heimilt að lána erlendan gjaldeyri, og þeir teldu sig vera í fullum rétti. Þessi afstaða sýnir svo gríðarlega afneitun að mér varð hreinlega orða vant og kvaddi manninn. Eftir örlitla umhugsun gat ég þó ekki annað en séð eftir því að hafa kvatt svo snögglega því mig langar núna alveg óskaplega að spyrja hann hvort að það sé ritskoðun hjá fyrirtækinu og starfsmenn þess megi eingöngu kynna sér efni sem fyrirtækið annað hvort samþykkir eða hreinlega býr til sjálft.
Að lokum langar mig svo að lýsa furðu minni á því að enginn af stjórnendum eða stjórnarmönnum þessara lána (les:glæpa)stofnana hefur verið ákærður fyrir brot á lögum, því að af nógu er nú að taka í því efni.
Arnar (IP-tala skráð) 26.5.2011 kl. 15:51
Sæll Arnar, enda lánuðu þau engan erlendan gjaldeyri, þau reyndu að halda því fram fyrir rétti en dómarar komust að þeirri niðurstöðu að lánin hafi verið í ósköp venjulegum íslenskum krónum.
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir, 26.5.2011 kl. 16:41
SP-Fjármögnun hafði hvorki starfsleyfi til að versla með gjaldeyri né gengistryggð verðbréf, svo það skiptir ekki máli við hvora túlkunina er stuðst, starfsemin var í leyfisleysi. Höfðu ekki heldur starfsleyfi til viðskipta með framvirka samninga, en í ársreikningum fyrirtækisins kemur orðrétt fram að það hafi beinlínis verið fjármagnað með slíkum samningum.
Það furðulegasta er að nú ætlar Landsbankinn að sameinast bæði SP og Avant, sem er vel að merkja gjaldþrota. Bankinn tekjufærði meira að segja tvo milljarða á fyrsta ársfjórðungi vegna yfirtökunnar á þrotabúi Avant, en áður var búið að snuða þá vipskiptavini sem áttu inneign yfir milljón vegna oftekinna afborgana gengislána. Flottur hagnaður í því fyrir Landsbankann...?
Í dag tilkynnti Landsbankinn svo um methagnað upp á 12,7 milljarða á fyrstu þremur mánuðum ársins, en henti um leið dúsu fyrir lýðinn í formi örlítið betra úrvals af styttri hengingarólum. Þær verða á boðstólum í mjög takmarkaðan tíma, fyrstur kemur fyrstur fær. Þvílík guðsmildi að eiga svona banka...
Guðmundur Ásgeirsson, 27.5.2011 kl. 01:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.