10.8.2010 | 21:04
Er íslensk króna erlend mynt?
Dr. Gylfi Magnússon: Já lán í erlendri mynt eru lögmæt!
Frú forseti. Í ljósi þessarar fyrirspurnar langar mig að spyrja hæstv. viðskiptaráðherra. Svo virðist sem myntkörfulánin séu í raun hrein krónulán en með erlendu viðmiði. Því spyr ég hæstv. viðskiptaráðherra: Telur hann lögmæti slíkra lána hafið yfir allan vafa þegar höfð eru til hliðsjónar lög nr. 38/2001, um vexti og verðbætur? Þar kemur fram að ekki megi miða lán við neitt annað en það sem þar stendur. Því spyr ég hæstv. viðskiptaráðherra: Telur hann lögmæti myntkörfulána hafið yfir allan vafa?"
Svar Gylfa: Frú forseti. Ég vík fyrst að fyrirspurn Ragnheiðar Ríkharðsdóttur um lögmæti lána í erlendri mynt. Lögfræðingar bæði í viðskiptaráðuneytinu og annars staðar í stjórnsýslunni hafa vitaskuld skoðað það mál. Niðurstaða þeirra er að lánin séu lögmæt."
Mátti ekki dreifa minnisblaði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- Ágúst 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2016
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Nóvember 2014
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- September 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
Bloggvinir
- aslaugas
- agny
- annaeinars
- danna
- agustkara
- bookiceland
- contact
- einarborgari
- rlingr
- sagamli
- helga-eldsto-art-cafe
- bofs
- sade
- gusg
- noldrarinn
- hafthorb
- hhbe
- hlf
- diva73
- snjolfur
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- kreppan
- jaj
- islandsfengur
- nonniblogg
- nyja-testamentid
- thjodarskutan
- kristinnp
- loncexter
- marinogn
- sighar
- sigurduringi
- sushanta
- viggojorgens
- vilhjalmurarnason
- thorsteinnhelgi
- valli57
- tbs
Af mbl.is
Innlent
- Tveir unnu tæpa milljón í Víkingalottó
- Eiturefni lak um gólf Háaleitisskóla
- Aldrei færri notað ljósabekki
- Lagði á flótta eftir árekstur og grunaður um ölvun
- Tíu bækur tilnefndar til Hagþenkis
- Boðar ekki fund og verkföll fram undan að óbreyttu
- Gjöldum dembt á í blindni
- Þörf á fleiri læknum
- Skriður kominn á viðræðurnar
- Heimilisbrauð helmingi ódýrara í Prís en Bónus
Athugasemdir
Já, honum þótti fyrirspurning óþægileg, svo hann ákvað bara að svara annari spurningu :)
Þetta er vel þekkt bragð sem stjórnmálamenn hafa komist upp með í gegnum árin.
Annars var ansi gott viðtalið við Gylfa í Kastljósi í kvöld. Mér fannst Helgi taka ansi vel á kallinum bara.
Davíð Oddsson, 10.8.2010 kl. 21:30
Gylfi var eins og á grilli hjá Helga Seljan og stóð sig ömurlega að reyna að krafla sig út úr málinu. Gylfi er framtakslaus og gjörsamlega litlaus ráðherra sem situr í skjóli Samfylkingar og Jóhönnu.
HH (IP-tala skráð) 10.8.2010 kl. 21:33
Ég vorkenni Gylfa, held hann sé að vinna gegn sannfæringu sinni, eins og margir stjórnarliðar.
Stóra spurningin er: Hvað fékk þetta fólk til að taka 180 gráðu viðsnúning?
Viðar Ingvason (IP-tala skráð) 10.8.2010 kl. 21:46
Ég vona reyndar frekar að hann sé að vinna gegn sannfæringu sinni heldur en fyrir fjárfesta (af tvennu illu): http://www.smugan.is/pistlar/adsendar-greinar/nr/3630
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir, 10.8.2010 kl. 22:16
Sæl verið þið. Það er orðið ljóst að hér stjórna einhverjir aðrir en ættu að stjórna toga í spotta þegar þeim sýnist og snúa fólki á sitt band eins og Viðar réttilega nefnir þetta er ég búin að segja ítrekað og kalla það mafíu bankana og þjófana sem hér stálu öllu úr kerfinu og vaða uppi eins og ekkert hafi í skorist nýjasta dæmið er Stöð-2 sem bauð í handboltaleiki silfurstrákana með hjálp bankans sem Jón Ásgeir stjórnar!
Sigurður Haraldsson, 10.8.2010 kl. 22:55
Þórdís, Jón Þór spyr í þessum pistli: "hvað Gylfi gerir þegar hagsmunir almennings og hagsmunir fjárfesta fara ekki saman?"
Svarið víð því er komið, Gylfi tekur málstað auðvalds-mafíunnar. Það staðfestist endanlega eftir stóradóm Hæstaréttar þegar Gylfi réðist gegn almennig með Seðlabanka og FME að vopni.
Viðar Ingvason (IP-tala skráð) 10.8.2010 kl. 23:10
En hvað með starfsleyfin? Ég er enn að bíða eftir að Gylfi efni loforðið frá Borgarafundinum og fylgi því eftir hvernig á því stóð að FME hefur látið viðgangast um árabil að mörg fjármálafyrirtæki hafa stundað tiltekna leyfisskylda starfsemi án þess að hafa til þess fullnægjandi starfsleyfi. (Sjá hér í seinni hluta myndskeiðs)
Guðmundur Ásgeirsson, 11.8.2010 kl. 02:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.