Leita í fréttum mbl.is

Er íslensk króna erlend mynt?

Doktor í hagfrćđi er spurđur ađ ţví hvort  hrein krónulán međ erlendu viđmiđi standist íslensk lög. 
Dr. Gylfi Magnússon: Já lán í erlendri mynt eru lögmćt! Blush
Og í Kastljósi kvöldsins endurtók hann alltaf ţetta sama svar. 
Ragnheiđur Ríkharđsdóttir (S):

„Frú forseti. Í ljósi ţessarar fyrirspurnar langar mig ađ spyrja hćstv. viđskiptaráđherra. Svo virđist sem myntkörfulánin séu í raun hrein krónulán en međ erlendu viđmiđi. Ţví spyr ég hćstv. viđskiptaráđherra: Telur hann lögmćti slíkra lána hafiđ yfir allan vafa ţegar höfđ eru til hliđsjónar lög nr. 38/2001, um vexti og verđbćtur? Ţar kemur fram ađ ekki megi miđa lán viđ neitt annađ en ţađ sem ţar stendur. Ţví spyr ég hćstv. viđskiptaráđherra: Telur hann lögmćti myntkörfulána hafiđ yfir allan vafa?"

Svar Gylfa: „Frú forseti. Ég vík fyrst ađ fyrirspurn Ragnheiđar Ríkharđsdóttur um lögmćti lána í erlendri mynt. Lögfrćđingar bćđi í viđskiptaráđuneytinu og annars stađar í stjórnsýslunni hafa vitaskuld skođađ ţađ mál. Niđurstađa ţeirra er ađ lánin séu lögmćt."

Hér kemur skýrt fram hvađ Ragnheiđur er ađ spyrja um, ţ.e.: eru hrein krónulán međ viđmiđi viđ erlenda gjalmdiđla lögleg sbr. lög um vexti og verđtryggingu nr. 38/2001?
Nákvćmlega svona voru hin „erlendu" lán markađssett. Íslensk krónulán međ bindingu viđ gengi erlenda gjaldmiđla seld sem „lán í erlendri mynt". Ţessu var líka reynt ađ trođa inn í hausinn á Hćstarétti. Endutaka lygina nóg oft....

mbl.is Mátti ekki dreifa minnisblađi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Davíđ Oddsson

Já, honum ţótti fyrirspurning óţćgileg, svo hann ákvađ bara ađ svara annari spurningu :)

Ţetta er vel ţekkt bragđ sem stjórnmálamenn hafa komist upp međ í gegnum árin.

Annars var ansi gott viđtaliđ viđ Gylfa í Kastljósi í kvöld. Mér fannst Helgi taka ansi vel á kallinum bara.

Davíđ Oddsson, 10.8.2010 kl. 21:30

2 identicon

Gylfi var eins og á grilli hjá Helga Seljan og stóđ sig ömurlega ađ reyna ađ krafla sig út úr málinu. Gylfi er framtakslaus og gjörsamlega litlaus ráđherra sem situr í skjóli Samfylkingar og Jóhönnu.

HH (IP-tala skráđ) 10.8.2010 kl. 21:33

3 identicon

Ég vorkenni Gylfa, held hann sé ađ vinna gegn sannfćringu sinni, eins og margir stjórnarliđar.

Stóra spurningin er: Hvađ fékk ţetta fólk til ađ taka 180 gráđu viđsnúning?

Viđar Ingvason (IP-tala skráđ) 10.8.2010 kl. 21:46

4 Smámynd: Ţórdís Björk Sigurţórsdóttir

Ég vona reyndar frekar ađ hann sé ađ vinna gegn sannfćringu sinni heldur en fyrir fjárfesta (af tvennu illu): http://www.smugan.is/pistlar/adsendar-greinar/nr/3630

Ţórdís Björk Sigurţórsdóttir, 10.8.2010 kl. 22:16

5 Smámynd: Sigurđur Haraldsson

Sćl veriđ ţiđ. Ţađ er orđiđ ljóst ađ hér stjórna einhverjir ađrir en ćttu ađ stjórna toga í spotta ţegar ţeim sýnist og snúa fólki á sitt band eins og Viđar réttilega nefnir ţetta er ég búin ađ segja ítrekađ og kalla ţađ mafíu bankana og ţjófana sem hér stálu öllu úr kerfinu og vađa uppi eins og ekkert hafi í skorist nýjasta dćmiđ er Stöđ-2 sem bauđ í handboltaleiki silfurstrákana međ hjálp bankans sem Jón Ásgeir stjórnar!

Sigurđur Haraldsson, 10.8.2010 kl. 22:55

6 identicon

Ţórdís, Jón Ţór spyr í ţessum pistli: "hvađ Gylfi gerir ţegar hagsmunir almennings og hagsmunir fjárfesta fara ekki saman?"

Svariđ víđ ţví er komiđ, Gylfi tekur málstađ auđvalds-mafíunnar. Ţađ stađfestist endanlega eftir stóradóm Hćstaréttar ţegar Gylfi réđist gegn almennig međ Seđlabanka og FME ađ vopni.

Viđar Ingvason (IP-tala skráđ) 10.8.2010 kl. 23:10

7 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

En hvađ međ starfsleyfin? Ég er enn ađ bíđa eftir ađ Gylfi efni loforđiđ frá Borgarafundinum og fylgi ţví eftir hvernig á ţví stóđ ađ FME hefur látiđ viđgangast um árabil ađ mörg fjármálafyrirtćki hafa stundađ tiltekna leyfisskylda starfsemi án ţess ađ hafa til ţess fullnćgjandi starfsleyfi. (Sjá hér í seinni hluta myndskeiđs)

Guđmundur Ásgeirsson, 11.8.2010 kl. 02:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband