27.8.2021 | 11:43
Ekki heimild til að upplýsa um bólusetningarstatus þess látna?
Um er að ræða sjúkling á sjötugsaldri en að sögn Önnu Sigrúnar Baldursdóttur, starfandi forstjóra Landspítalans, hefur stofnunin ekki heimild til að veita frekari upplýsingar um andlátið að svo stöddu."
Hvaða frekari upplýsingar ætti fólk svo sem að vilja fá fyrir utan það hvort viðkomandi hafi fengið bólusetningu við sjúkdómnum sem hann lést úr eða ekki. Það er búið að sprauta meiripart þjóðarinnar með þessum efnum, það hlýtur að varða almenning hvort lyfin komi ekki heldur í veg fyrir dauða af Covid.
Hafi hann verið bólusettur, er svikamyllan endanlega hrunin. Fyrst átti þetta bóluefni" að mynda ónæmi hjá sprautuþegum, síðan átti að það að koma í veg fyrir mikil veikindi. Þá kom í ljós að svo var ekki. Sjá t.d. hér. Fjórir af fimm í öndunarvél voru bólusettir. Og síðan deyr einn sem er töluvert yngri en meðalaldur látinna af covid (84 ára) áður en bólusetningarnar hófust. Gefum okkur að hann hafi verið bólusettur því annars væri eflaust búið að upplýsa um að hann væri óbólusettur, svona til að reyna að ná nokkrum hræðum í viðbót í sprauturnar.
En það sem ekki má koma í ljós er að langtum fleiri eru að deyja af völdum C19-lyfjanna en um er rætt og fleiri en tilkynningar til Lyfjastofnunar. Takið eftir hversu margir hafa verið bráðkvaddir síðustu mánuði. Og engin uppfærsla af dánartölum Hagstofunnar frá 15. apríl. Nýjar tölur hefðu átt að koma í júlí. Engar flensutölur, engar dánartölur.
Fyrir víst veit ég að tveir læknar hafa spurst fyrir (og þá líklega hjá landlækni) hvernig standi á þessari auknu dánartíðni þessa mánuðina. En ekki einu sinni þeir fá svör. Þetta er alls staðar eins í heiminum, dauðsföll hafa hækkað mikið síðan að sprautugjafirnar hófust sem áttu að verja fólk fyrir faraldri sem leysti inflúensuna af hólmi. Alls staðar er reynt að þagga niður, en gæti verið erfiðara á litla Íslandi þegar uppi er staðið. 2000 konur búnar að hópa sér saman sem eiga það sameiginlegt að glíma við hormónatruflanir eftir sprauturnar, fósturlát, ofsablæðingar, engar blæðingar o.fl.
Er kannski í lagi að spyrja bara beint? Er verið að reyna gelda þjóðina og fækka gamalmennum og sjúklingum. Hvers vegna þurfti að gefa gamla fólkinu þriðju sprautuna á 8 mánuðum og það með eldri útgáfunni af Pfizer sem talið er verja lítið gegna Delta. Fær það fjórða skammtinn þegar sú uppfærsla kemur. Einhver þarf a.m.k. að taka við þessu efni öllu.
Andlát vegna Covid-19 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Október 2024
- Ágúst 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2016
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Nóvember 2014
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- September 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
Bloggvinir
- aslaugas
- agny
- annaeinars
- danna
- agustkara
- bookiceland
- contact
- einarborgari
- rlingr
- sagamli
- helga-eldsto-art-cafe
- bofs
- sade
- gusg
- noldrarinn
- hafthorb
- hhbe
- hlf
- diva73
- snjolfur
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- kreppan
- jaj
- islandsfengur
- nonniblogg
- nyja-testamentid
- thjodarskutan
- kristinnp
- loncexter
- marinogn
- sighar
- sigurduringi
- sushanta
- viggojorgens
- vilhjalmurarnason
- thorsteinnhelgi
- valli57
- tbs
Af mbl.is
Íþróttir
- Fram Stjarnan kl. 20, bein lýsing
- Slóveninn að glíma við meiðsli
- Fyrrverandi landsliðsmanni hraðað á sjúkrahús
- Rannsaka enn mál dómarans
- Verður áfram í Garðabæ
- Hafsteinn Óli lék fyrir Grænhöfðaeyjar
- Kvaddur hjá kanadíska liðinu
- Ráðinn aðstoðarþjálfari Fjölnis
- Snýr aftur til Íslandsmeistaranna
- Tap gegn Englandi í átta marka leik
Athugasemdir
xx
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir, 27.8.2021 kl. 19:32
Eitt er pínu furðulegt með þetta, þarna er sagt að ekki sé hægt að upplýsa um hvort viðkomandi er búinn að fá bólusetningu eða ekki, væntanlega eitthvað tengt annaðhvort læknatrúnaði eða persónuvernd.
Þrátt fyrir það á að leyfa eða öllu heldur krefja fyrirtæki núna (t.d. tónleikahöldurum) um að fá þessar persónu upplýsingar frá viðskiptavinum, ætli þeir fari að krefjast þess að gestir sýni meiri upplýsingar, hvað með kynsjúkdóma eða sakarvottorð, það eru klárlega ákveðnir hagsmunir fyrir gesti að vita þessar upplýsingar einnig.
Halldór (IP-tala skráð) 31.8.2021 kl. 15:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.