25.5.2021 | 15:22
Auðvitað eiga yfirvöld að rannsaka hvaðan orðrómurinn kemur!
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að það sé skelfilegt að verið sé að nýta sér svona hörmulegan atburð í þágu einhvers málstaðar. Þetta er fyrir neðan allar hellur," segir Þórólfur, gagnvart aðstandendum og öðrum er þetta skelfilegt í einu orði sagt," bætir hann við þegar blaðamaður spyr hann út í þennan söguburð. Hann segist ekki vita hvort yfirvöld muni taka á þessu á einhvern hátt, það verði skoðað."
Auðvitað eiga yfirvöld að rannsaka hvaðan orðrómurinn kemur og senda frá sér yfirlýsingu og staðfesta að unga konan hafi ekki farið í bólusetningu.
Á síðasta Almannavarnarfundi var sagt frá því að rannsaka eigi fjölda tilfella um blóðtappa og andlát sem hafa verið tilkynnt Lyfjastofnun í tengslum við bóluefnin. Blóðtappar hafa mikið verið í umræðunni; ríki heims þar á meðal Ísland hafa verið að hætta og byrja aftur með ýmis bóluefni, einmitt vegna hættu á blóðtappa. Þegar ung kona lætur lífið vegna blóðtappa í miðri umræðu af þessum toga, er kannski skiljanlegt að svona sögur fari af stað. Hræðsla getur verið uppspretta sögusagna og því kannski óþarfi hjá sóttvarnarlækni að vera með upphrópanir.
Sjá til dæmis þessa tilkynningu. Ung kona fær blóðtappa eftir bólusetningu. Hefur hún náð heilsu á ný?
Lyfjastofnun ætti auk þess að hafa upplýsingar um aukaverkanir aðgengilegar og augljósar. Fólk er engu nær þegar það skoðar súlurnar á síðu þeirra. Önnur vestræn ríki tilgreina tegund aukaverkana, en ekki Ísland. Hvað kemur upplýsingasíða Lyfjastofnunar þessari umræðu við? Jú, Lyfjastofnun stendur fyrir þöggun um aukaverkanir af bóluefnunum. Þöggun ýtir undir vantraust.
Þetta er fyrir neðan allar hellur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Október 2024
- Ágúst 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2016
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Nóvember 2014
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- September 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
Bloggvinir
- aslaugas
- agny
- annaeinars
- danna
- agustkara
- bookiceland
- contact
- einarborgari
- rlingr
- sagamli
- helga-eldsto-art-cafe
- bofs
- sade
- gusg
- noldrarinn
- hafthorb
- hhbe
- hlf
- diva73
- snjolfur
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- kreppan
- jaj
- islandsfengur
- nonniblogg
- nyja-testamentid
- thjodarskutan
- kristinnp
- loncexter
- marinogn
- sighar
- sigurduringi
- sushanta
- viggojorgens
- vilhjalmurarnason
- thorsteinnhelgi
- valli57
- tbs
Af mbl.is
Fólk
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
Athugasemdir
Gróusaga blásin upp í mogganum sem stórfrétt á meðan ekkert er minnst á raunveruleg dauðsföll af völdum gena tilrauna á Íslendingum. Mogginn á auðvitað að vera núna að lemja á dyrnar hjá lyfjastofnun eftir svörum heldur en að vera skrifa um gróusögur. Eru einhverjir alvöru blaðamenn á mogganum eða eru þetta bara ritarar?
Ágúst Kárason, 26.5.2021 kl. 15:16
Var þetta í blaðinu sjálfu líka? Það hefði verið auðvelt að segja einfaldlega: Konan fékk ekki bólusetningu, en það gerir Þórólfur ekki, heldur er með dylgjur um að einhverjir séu að nýta sér atburðinn til styrktar ákveðnum málstað. Aumkunarverður! Ég bauð þeim aðstoð við að finna út úr uppruna orðrómsins en engar undirtektir. Og Lyfjastofnun vill ekki sjá gögn um orðróminn sagði hún. ,,Það er ekki hennar starf að rannsaka orðróm." Enda á hún fullt í fangi með að reisa þagnarmúr í kringum auakverkanasúlurnar sínar.
Hún hafði þó fyrir því að svara, aldrei þessu vant. Meira segja sendi hún mér svar við eldri fyrirspurn.
Væri ég sóttvarnarlæknir/landlæknir hefði ég sagt.
,,Þetta er einfaldlega rangt", konan fékk ekki bólusetningu. Búið mál. Óþarfi að hneykslast svona svakalega í miðjum blóðappa- og aukaverkanafaraldri! Fékk líka svar við líðan konunnar sem fékk blóðtappa og var í lífshættu sbr. fréttina í blogginu. Ekki frá Lyfjastofnun heldur konu sem þekkir til.
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir, 26.5.2021 kl. 15:35
Ég veit nú ekki hvort það hafi verið í blaðinu líka. Það væri gaman að vita hver kom þessu upphaflega af stað og það ætti að skoða það. Ef þetta var með vilja gert þá hallast ég að því að það hafi verið gert til að láta annað sem á eftir að koma líta út fyrir að vera ótrúverðugt.
Ágúst Kárason, 26.5.2021 kl. 16:14
Ætla ekki að gera þeim upp skoðun en þau ætla a.m.k. að skoða hvort eitthvað eigi að gera í málinu, þá hljóta þau að þiggja alla aðstoð sem býðst.
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir, 26.5.2021 kl. 16:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.