Leita í fréttum mbl.is

Er fólkið veikt?

„Ég held að við séum kom­in á þann stað að við verðum að loka öllu núna, ein­fald­lega öllu,“ seg­ir Kári. 

Eru þeir smituðu veikir og þá hversu veikir? Eru einhverjir einkennalausir? Skiptir það kannski engu máli, bara að það finnist smit. 

og p.s. er flensan enn ekki komin? Það er að koma ár frá því að síðustu flensusmit voru skráð.


mbl.is Að minnsta kosti 15 smit greindust
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Flensan kemur þegar fólk hættir smitvörnum og lúsin þegar við förum að ferðast. Þeir smituðu eru smitaðir og engar aðgerðir færa þá klukku til baka. Aðgerðirnar eru til þess að aðrir smitist ekki, veikist og drepist.

Vagn (IP-tala skráð) 24.3.2021 kl. 16:19

2 Smámynd: Þórdís Björk Sigurþórsdóttir

Sóttvarnir virka gegn flensunni en ekki covid flensunni. 

Þórdís Björk Sigurþórsdóttir, 24.3.2021 kl. 17:06

3 identicon

Sóttvarnir virka bæði gegn flensunni og covid. En vírusarnir haga sér ekki eins, smita ekki eins og stór hluti þjóðarinnar er varinn gegn flensu en ekki covid. Covid er ekki flensa frekar en svartidauði og bólusótt.

Vagn (IP-tala skráð) 25.3.2021 kl. 08:46

4 Smámynd: Þórdís Björk Sigurþórsdóttir

Nei, aðeins þeir bólusettu (gegn flensu) ættu að vera varðir fyrir henni.
Þannig hefur það verið í 1000 ár. En hún hvarf þegar covid mætti!

Þórdís Björk Sigurþórsdóttir, 25.3.2021 kl. 10:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband