31.1.2021 | 13:25
Veitir MMR bólusetning börnum og ungu fólki vörn gegn covid?
Þetta er athyglisvert þó ég sé nokkuð viss um að enginn læknir hér heima muni fá þessa spurningu. Ástæðan fyrir því að börn og unglingar veikjast lítið sem ekkert af covid, getur verið sú að MMR bólusetning sem börn fá ung og aftur sem unglingar, veiti a.m.k. einhverja vörn gegn sbr. þessa grein.
Eins hefur maður ekki heyrt nokkuð um það að hér gæti hugsanlega verið komið á þó nokkuð ónæmi í samfélaginu. Til er fjöldi greina sem benda til þess að C19 hafi fundist í Evrópu haustið 2019 og svo hér heima a.m.k. í janúar 2020. Við þetta bætist sú staðreynd að undanfarið hafa fundist fá eða engin smit og það þrátt fyrir partýstand og jóla-og áramótasamkomur. Að styðjast aðeins við mótefnamælingu (antibodies sem endast aðeins í nokkra mánuði) segir ekki alla söguna. Það þarf líka að taka T-og B-frumu ónæmi inn í myndina.
Danski læknirinn, Vibeke Manniche, vill meina að Danmörk sé að nálagst hjarðónæmi og er einnig með þá kenningu að MMR bólusetning (MFR á dönsku) veiti börnum og ungu fólki einhverja vörn gegn sjúkdómnum. Sjá hér. En skaðinn sem börn hafa orðið fyrir vegna Covid aðgerða er mikill víðsvegar um heiminn.
Eitt smit innanlands í gær | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Október 2024
- Ágúst 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2016
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Nóvember 2014
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- September 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
Bloggvinir
- aslaugas
- agny
- annaeinars
- danna
- agustkara
- bookiceland
- contact
- einarborgari
- rlingr
- sagamli
- helga-eldsto-art-cafe
- bofs
- sade
- gusg
- noldrarinn
- hafthorb
- hhbe
- hlf
- diva73
- snjolfur
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- kreppan
- jaj
- islandsfengur
- nonniblogg
- nyja-testamentid
- thjodarskutan
- kristinnp
- loncexter
- marinogn
- sighar
- sigurduringi
- sushanta
- viggojorgens
- vilhjalmurarnason
- thorsteinnhelgi
- valli57
- tbs
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.