21.12.2020 | 17:15
Gleðilega jólahátíð - Betlehemstjarnan skæra!
Ég er ekki í þjóðkirkjunni og hef aldrei verið nein sérstök jólamanneskja. Tók háskólgráðu í búddískum fræðum í Bandaríkjunum, í skóla sem stofnaður var af tíbetskum munki. En eins og margir vita hafa Tíbetar verið ofsóttir af Kínverjum og landi þeirra, trúarbrögðum og siðum verið stolið. Búddisminn lifir þó áfram í öðrum hlutum heimsins.
Það fór um mig óhugur þegar hér fóru að sjást merki þess að verið væri að ráðast á jólin og okkar helstu þjóðsagnarpersónur, jólasveinana. Margir telja þetta vera tilfallandi og hafa eitthvað með leðurblökuveiruna í Kína að gera, en ekki ég. Tíu manna samkomubann í kirkju (en verslunamiðstöðvar fullar), jafnvel Hallgrímskirkju, jafngildir lokun. Reglur um jólahald sem WHO hefur sent út og farið er eftir hér á landi eru stórfurðulegar svo ekki sé meira sagt. Munum þegar landinu var lokað fyrir Falun Gong iðkendum árið 2002 þegar forseti Kína heimsótti landið. Tugir Falun Gong iðkenda voru lokaðir inni í Njarðvíkurskóla og snúið við, hundruðum var snúið við á leið til landsins víðsvegar í heiminum. Icelandair á að hafa stuðst við farþegalista frá kínverskum stjórnvöldum. Falun Gong iðkendur í augum kínverskra stjórnvalda eru hættulegir fyrir það eitt að vera friðsamir og andlega hugsandi. Iðkunin er bönnuð í Kína. Það er eitthvað í sambandi við þessar lokanir sem nú eiga sér stað víðsvegar um heiminn og hófust í Wuhan í Kína sem lagði línurnar fyrir restina af heimsbyggðinni, sem minnir á aðgerðirnar hér heima árið 2002.
Núna kl.18.22 myndast Betlehmstjarnan á himni (Júpíter og Satúrnus verða sem ein í fyrsta sinn í mörg hundruð ár.)
Ég eyði þessum merkilega tímapunkti og aðventu í Kjósinni með nöfnu minni, Þórdísi H. Benediktsson stjörnuspekingi með meiru (langafabarni Einars Ben. heimspekings og ljóðskálds). Áður en ég lagði af stað til hennar sótti ég tösku til að taka með. Við mér blasti þessi mynd sem hér fylgir, en þess má geta að varla finnst nokkuð kristilegt á mínu heimili og hef ég ekki hugmynd um hvaðan þessi mynd kemur eða hvernig hún komst inn á mitt búddíska heimili. Dalai Lama, leiðtogi Tíbeta í útlegð, hefur alltaf talað fyrir því að virða beri trúarbrögð hvers annars. Ég lít á myndbirtinguna sem skilaboð og gef mér það að þetta sé Betlehemstjarnan sem þarna glittir í fyrir ofan engilinn.
Gleðilega jólahátíð öll sömul, stöndum vörð um okkar gildi og helgu dóma.
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Október 2024
- Ágúst 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2016
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Nóvember 2014
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- September 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
Bloggvinir
- aslaugas
- agny
- annaeinars
- danna
- agustkara
- bookiceland
- contact
- einarborgari
- rlingr
- sagamli
- helga-eldsto-art-cafe
- bofs
- sade
- gusg
- noldrarinn
- hafthorb
- hhbe
- hlf
- diva73
- snjolfur
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- kreppan
- jaj
- islandsfengur
- nonniblogg
- nyja-testamentid
- thjodarskutan
- kristinnp
- loncexter
- marinogn
- sighar
- sigurduringi
- sushanta
- viggojorgens
- vilhjalmurarnason
- thorsteinnhelgi
- valli57
- tbs
Af mbl.is
Íþróttir
- Fram - Stjarnan, staðan er 19:11
- Viggó óstöðvandi í naumum sigri
- Gerðu landsliðsmarkverðinum skráveifu
- Jafnt í Íslendingaslag City áfram
- Landsliðskonan öflug í tapi
- Slóveninn að glíma við meiðsli
- Fyrrverandi landsliðsmanni hraðað á sjúkrahús
- Rannsaka enn mál dómarans
- Verður áfram í Garðabæ
- Hafsteinn Óli lék fyrir Grænhöfðaeyjar
Athugasemdir
Anna Karen Símonardóttir (IP-tala skráð) 21.12.2020 kl. 18:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.