19.11.2020 | 12:16
Covid reglur fyrir jólin!
,,Alma D. Möller landlæknir hafði orð á því að til skoðunar væri að gefa út sérstök tilmæli til fólks um hvernig best sé að haga hátíðahaldi yfir jólin, að minnsta kosti hvað sóttvarnir varða."
Það er óþarfi að finna upp hjólið og hægt að notast við leiðbeiningar fyrir Thanksgiving sem gefnar hafa verið út fyrir Kaliforniubúa. Þær eru löngu tilbúnar og Landlæknisembættið eflaust komið með svipaðar leiðbeiningar frá WHO sem það á að gefa út. En hér eru reglurnar fyrir Thanksgiving í Kaliforniu:
1. Halda boðið utandyra (í lagi að skjótast inn á klósettið ef það er sótthreinsað á milli).
2. Hámark þrjár fjölskyldur (househoulds) í boðinu. Ef t.d. amman sem heldur boðið á þrjú börn sem eiga fjölskyldur, verður hún velja tvær fjölskyldur (boðhaldarar teljast sem sagt ein fjölskylda.)
3. Boðið má ekki vara lengur en í tvær klukkustundir.
4. Vera með grímur allan tíman, nema rétt á meðan er verið að borða (en í lagi að taka niður ef maður fær astmakast, þarf að taka lyf eða fær svima).
5. Mælt gegn því að það verði sungið eða talað hátt og vera með grímur allan tímann.
6. Virða fjalægðarmörk og hafa minnst 1,8 metra á milli stóla.
7. Nota helst pappadiska og pappamál.
8. Þvo eða spritta oft og mörgum sinnum hendurnar.
9. Tónlistaratriði leyfð ef tónlistarmaðurinn kemur úr fjölskyldunni (en mælt er gegn hverskyns blásturshljóðfærum; lúðrum, flautum, munnhörpum o.s.frv.).
10. Í lagi að dansa í kringum jólatréð svo lengi sem það er ekki sungið hátt og ekki haldist í hendur. Halda 2ja metra reglunni (ég bætti þessari við.)
Með öðrum orðum; haldið alveg drepleiðinlegt jólaboð. Næstu jól verða betri því þá verður erfðabreytta tilraunabóluefnið komið í hús.
Heimildir:
https://www.cdph.ca.gov/Programs/CID/DCDC/Pages/COVID-19/CDPH-Guidance-for-the-Prevention-of-COVID-19-Transmission-for-Gatherings-10-09.aspx
https://deadline.com/2020/11/california-coronavirus-gavin-newsom-issues-thanksgiving-restrictions-1234615516/
https://www.newsweek.com/coronavirus-california-gavin-newsom-new-rules-gatherings-thanksgiving-1541402
Hefur áhyggjur af jólunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- Ágúst 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2016
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Nóvember 2014
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- September 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
Bloggvinir
- aslaugas
- agny
- annaeinars
- danna
- agustkara
- bookiceland
- contact
- einarborgari
- rlingr
- sagamli
- helga-eldsto-art-cafe
- bofs
- sade
- gusg
- noldrarinn
- hafthorb
- hhbe
- hlf
- diva73
- snjolfur
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- kreppan
- jaj
- islandsfengur
- nonniblogg
- nyja-testamentid
- thjodarskutan
- kristinnp
- loncexter
- marinogn
- sighar
- sigurduringi
- sushanta
- viggojorgens
- vilhjalmurarnason
- thorsteinnhelgi
- valli57
- tbs
Athugasemdir
það er alveg greinilegt að þú og engin i kringum þig hafa veikst af COVID 19 Á meðan gasprar folk svona bull !
RAGNHILDUR H. (IP-tala skráð) 19.11.2020 kl. 12:57
Sæl Ragnhildur, hvaða bull ertu að vísa í? Þetta eru reglur frá Kaliforniu í USA. Ég þýddi þær bara.
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir, 19.11.2020 kl. 13:12
Af hverju ætli það sé betra að nota pappadiska? Fékk pappadisk og pappamál á Kaffitár um daginn...
SM, 19.11.2020 kl. 14:47
"1. Halda boðið utandyra"
Á Íslandi í desember?
Trausti Geir Jónasson (IP-tala skráð) 19.11.2020 kl. 18:28
Trausti, þessar leiðbeiningar eru fyrir Kaliforníu, oftast þokkalegt veður þar í nóv. Reikna með að það verði ekki þannig hér, en kannski hvatt til að opna gluggana! ;) sá eitthvað um það í þessum leiðbeiningum líka.
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir, 19.11.2020 kl. 20:33
Kalkúninn skal ekki elda í ofni heldur sjóða í spritti. Og vitanlega veiruprófa hann áður en hann fer í pottinn.
Þorsteinn Siglaugsson, 20.11.2020 kl. 12:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.