Leita í fréttum mbl.is

Kćra til áfrýjunarnefndar neytendamála

Fyrir áhugasama set ég inn ţessa kćru til áfrýjunarnefndar neytendamála vegna úrskurđar Neytendastofu í máli mínu nr. 35/2010 gegn SP-fjármögnun. Ţađ vantar flest fylgiskjölin en menn geta hugsanlega öđlast innsýn inn í vinnubrögđ Neytendstofu viđ lestur kćrunnar.

 

Kćra á úrskurđi Neytendastofu

mál nr. 35/2010 dags. 3. ágúst 2010

Löglćrđir sérfrćđingar Neytendastofu sem hafa m.a. ţađ hlutverk ađ treysta öryggi og réttindi neytenda í viđskiptum virđast  augljóslega ekki ráđa viđ einfalda, stutta og skýra kvörtun mína vegna viđskiptahátta SP fjármögnunar sem send var embćttinu 22. 10. 2009.  Ákvörđun Neytendastofu er hér međ kćrđ til áfrýjunarnefndar neytendamála og ţess óskađ ađ nefndin byggi ákvörđun sína á ţví  sem fram  kemur í erindi mínu til Neytendastofu en ekki á tilbúningi eins og sérfrćđingar embćttisins gera. Ekki er gerđ athugasemd viđ ţau ákvörđunarorđ Neytendastofu ađ SP fjármögnun hafi brotiđ lög vegna vaxtaálags.

Rökstuđningur fyrir kćru

(atriđi úr ákvörđun Neytendastofu sem mestu skipta eru tekin út og ţeim svarađ fyrir neđan, undirstrikun er mín)

 

Á bls. 16, liđ 5 í ákvörđun NS segir m.a.:  „Í erindi kvartanda er bent á tvćr breytingar sem gerđar hafi veriđ á samningnum.  Á forsíđu samningsins hafi veriđ bćtt eftirfarnandi málsgrein: „Leigutaki lýsir ţví yfir.... áhrif til hćkkunar." Ţá sé kaupverđ bifreiđarinnar hćrra á stöđuyfirliti en á samningi ađilanna.

Athugasemd kćranda:
Ég benti ekki á tvćr breytingar sem gerđar hefđu veriđ á undirritađa samningnum og ósamţykkta samningnum  sem SP fjármögnun sendi mér.  Međ kvörtun minni  til Neytendastofu sendi ég hlekk á blađagrein ţar sem ég fjallađi m.a. um ţau atriđi sem eru ekki samhljóđa í samningunum tveimur. Benti ég Neytendastofu á ađ kynna sér efni hennar (fskj.nr. 6) Auk ţess  er atriđi nr. 2 sem Neytendastofa vísar í á bls. 16  (munur á kaupverđi bifreiđar) ekki mismunur á samningsformunum tveimur heldur mismunur á stöđuyfirliti  og lánssamningi (fskj. nr. 3 og 5).

 

Ţađ sem ólíkt er međ samningunum tveimur er: 

1.       Samningsvextir

2.       Lántökukostnađur (hlutfallstala kostnađar)

3.       Í liđ lll hefur texta veriđ breytt og samningurinn sagđur 50% gengistryggđur

4.       Texti fyrir ofan dags. og undirritun bćtt inn

5.       Greiđsluáćtlun: afborgun, vextir, gr.gjald..... ekki eins

 

Á bls. 16 í ákvörđun NS segir: „Af skođun á hinum ólíku samningum má ljóst vera ađ breytingarnar hafa ekki haft áhrif á innheimtu lánsins eđa stöđu lántakanda." 

Athugasemd kćranda:
Ţetta er rangt. Í fyrsta lagi byggist úrskurđur NS einmitt á ţví ađ SP hafi brotiđ lög međ ţví ađ innheimta  vaxtaálag sem ekki var tilgreint á undirritađa samningnum en hafđi veriđ bćtt inn í óundirritađa  samninginn.  Í öđru lagi eru innheimtar gengistryggđar afborganir af láninu og orđinu „gengistryggđur"   bćtt inn í ósamţykkta samninginn sbr. liđ 3 hér ofar. Undirritađi samningurinn er ţví í raun ekki gengistryggđur. Í ţriđja lagi var innheimt 450 kr. greiđslugjald en ekki 150 kr.  (og sjá aftur liđi 1-5 hér ofar).

Á bls. 1 í  ákvörđunar NS segir : „Í ţriđja lagi séu upplýsingar um prósentuhlutfall vaxta villandi ţar sem á greiđsluyfirliti međ samningnum komi fram ađ vextir séu 5,77% en á yfirliti yfir stöđu samningsins frá 28. september 2008 komi fram ađ vextir séu 5,24%."

Athugasemd kćranda:
Í  mgr. 2 í kvörtun minni til NS segi ég ađ ţađ séu ţrjár mismunandi útgáfur af samningsvöxtum og tel upp dćmin. Ađ vextirnir séu ţrennskonar ítreka ég međ ţví ađ segja: „Ţađ eru s.s. 3 mismunandi útgáfur af samningsvöxtum."

Á bls. 1 í ákvörđun NS segir einnig: „Í fyrsta lagi er kvartađ er (sic) yfir ţví ađ í samningnum komi ekki fram hvort vextir séu fastir eđa breytilegir."   Ţá segir í ákvörđuninni á bls. 17: „Í gögnum málsins kom fram ađ af einhverjum ástćđum hafi vextir af íslenskum hluta lánsins í nokkra mánuđi veriđ reiknađir sem breytilegir en ekki fastir. Sú gjaldtaka hefur veriđ leiđrétt. 
Á bls. 10 í ákvörđun NS segir einnig: „Kvartađ er fyrir ţví ađ ekki komi fram hvort vextir af íslenskum hluta lánsins séu fastir eđa breytilegir ..."

Athugasemd kćranda:
Ţađ var ekki kvartađ undan ţví ađ vextir á íslenska hlutanum hefđu breyst heldur eins og segir í kvörtuninni ađ ţađ komi  ekki fram „hvort vextir séu breytilegir eđa fastir." Ţetta kemur líka fram á bls. 1 í ákvörđun NS.  Reynir Logi lögmađur SP segir í greinargerđ sinni (sjá líka bls. 8 í ákvörđun NS ) ađ vextir hafi veriđ fastir á íslenska hluta lánsins á „eldri" samningum (án ţess ađ skýra nánar hvađ átt er viđ međ „eldri" samningum).  Lagđi ég ţá fram póstsamskipti viđ starfsfólk SP sem sögđu ađ vextir vćru ekki fastir á íslenska hlutanum á „eldri" samningum  heldur breytilegir.  Međ öđrum var ég  ađ sýna fram á ađ vextirnir vćru „bara einhvernvegin."  Á ţessum kvörtunarliđ taka sérfrćđingar Neytendastofu ekki en láta sem ég hafi veriđ ađ kvarta undan ţví ađ SP hafi á tímabili innheimt hćrri vexti  á ţeim hluta sem  var í íslenskum krónum en ţeir vextir áttu ađ vera fastir í mínu tilfelli (og virđist ég hafa veriđ eini lántakandinn hjá SP međ fasta vexti á ísl. hlutanum, vextirnir voru festir eftir ađ ég gerđi athugasemd viđ vaxtabreytingu ţar sem ég hafđi fengiđ ţćr upplýsingar viđ lántöku ađ ţeir vćru fastir). Eins fara sérfrćđingar NS međ rangt mál ţegar ţeir segja: „Kvartađ er yfir ţví ađ ekki komi fram hvort vextir af íslenskum hluta lánsins séu fastir eđa breytilegir ..."  Ţađ var ekki ađeins kvartađ undan íslenska hlutanum heldur vöxtunum almennt, ţ.e., ađ á samningi kćmi ekki fram hvort vextir vćru fastir eđa breytilegir! 

Ţá segir á bls. 16 í ákvörđun NS: „Í ţessu máli deila ađilar um reikniađferđir viđ útreikning á myntkörfunni SP5. Upplýsingar um myntkörfuna hafa ţó legiđ fyrir hjá SP frá stofnun hennar, ţann 5. maí 2004, sbr. upplýsingar á vefsíđu félagsins.

Athugasemd kćranda:
Hér eru sérfrćđingar NS ađ vísa í töflur á bls. 13 í úrskurđi sínum sem er hluti af áliti hagfrćđingsins sem fenginn var til ađstođar í máli ţessu hjá Neytendastofu. Ţessar upplýsingar SP voru ekki settar inn á vef félagsins fyrr en í lok okt. 2009, eftir ađ ég sendi mál mitt til Neytendastofu og eftir ađ ég skrifađi grein í Morgunblađiđ 28.10.2009 sem fjallađi um útreikninga á gengi SP5 myntkörfu SP fjármögnunar (fskj. nr. 14).

SP fjármögnun setti ţá inn á vef sinn sérstaka tilkynningu vegna ţessara útreikninga minna, nokkuđ sem félagiđ hefđi varla ţurft ađ gera ef ljóst hefđi veriđ hvernig myntkarfan vćri útreiknuđ (fskj. nr. 15).

Til eru afrit af vef SP  allt til mars 2008 og er ţessar upplýsingar ţar hvergi ađ finna. Afritin  má finna á eftirfarandi slóđ: http://web.archive.org/web/*/http://www.sp.is

Athyglisvert ađ Neytendastofa og óháđur nafnlaus sérfrćđingur sem fenginn var til ađ ađstođa embćttiđ, noti ţessar upplýsingar á vef SP gagnrýnislaust máli sínu til stuđnings (ath. ţađ er veriđ ađ leggja fram gögn til Neytendastofu sem sýna glögglega mikla óreiđu  hjá lánveitanda).

Ég legg einnig  fram tölvupóst frá Reyni Loga lögmanni SP ţar sem hann svarar spurningu minni um hvenćr tilkynning um ţessa útreikninga á myntkörfunni var sett inn á vef SP.  Lét ég Matthildi hjá Neytendastofu einnig vita af tilkynningunni (fskj.nr. 12 og 13).  Eins og segir í áliti hagfrćđingsins: „eru ţćr hlutfallstölur sem gefnar eru upp á vefsíđu SP fjármögnunar ţau hlutföll sem voru virk viđ gangsetningu vísitölunnar. Ţó ţađ komi ekki fram.  Ath. Neytendastofa tekur af einhverjum ástćđum út undirstrikađa hlutann úr áliti sérfrćđingsins í ákvörđun sinni en sá hluti er mér í máli ţessu og öđrum neytendum í hag) (fskj. nr. 11 bls. 1). 
Ţessar upplýsingar ćttu ađ sjálfsögđu ađ koma fram í lánssamningum og kynningarefni félagsins. Framsetningin gefur til kynna ađ ţetta séu hlutföllin viđ lántöku en ekki hlutföllin  fyrir einhverjum árum síđan eđa viđ stofndag. Lántakendum kemur lítiđ viđ hvernig  hlutföll körfunnar voru mánuđum eđa árum áđur en lániđ er tekiđ.
Í kvörtun minni geri ég athugasemd viđ ađ hlutföll myntkörfunnar innbyrđis hafi breyst og líka hlutföllin milli íslenska hlutans og myntkörfunnar.  Eins mćtti ćtla ađ lögmađur SP hefđi vísađ í ţessar upplýsingar á síđu félagsins ţegar ég spyr hann út í ţessar breytingar á hlutföllum í lok sept. 2009 (fskj.nr.2 ) í stađ ţess ađ leggja til ađ ég fengi mér lögfrćđing. Ef myntkarfan samanstendur af „magni mynta" en ekki prósentuhlutföllum, ćtti auglýsingarefni ađ sjálfsögđu ađ sýna „magn mynta" en ekki prósentuhlutföll (fskj. nr.10). Lánssamningar sömuleiđis.

ERLENDA MYNTKARFAN SP5

 





 

 40%
25%
20%
15%

 

Evra
Bandaríkjadollar
Svissneskur franki
Japanskt jen

 

 

 

 

Sjá framsetningu einnig hér:

 

 

Lagatilvísanir:

Ţćr sömu og í bréfi Neytendastofu til SP fjármögnunar og/eđa ađrar ađ áliti áfrýjunarnefndar neytendamála.

 

Fylgiskjöl

1.       Kvörtun til Neytendastofu

2.       Fylgiskjal međ kvörtun til NS, tölvupóstsamskipti viđ lögmann SP

3.       Fylgiskjal međ kvörtun, undirritađur samningur viđ SP

4.                    Fylgiskjal međ kvörtun, ósamţykktur „samningur" viđ SP

5.       Fylgiskjal međ kvörtun, stöđuyfirlit (stađa samnings)

6.       Blađagrein, vísađ í, í kvörtun til NS

7.       Bréf Neytendastofu til SP fjármögnunar

8.       Fyrri greinargerđ SP til Neytendastofu

9.       Svar mitt viđ greinargerđ SP ásamt fylgigögnum

10.     Greinargerđ nr. 2 frá SP

11.     Sérfrćđiálit hagfrćđings  fyrir Neytendastofu

12.     Tölvupóstsamskipti viđ lögmann SP vegna tilkynningar SP um útreikninga

13.     Tölvupóstsamskipti viđ Matthildi hjá Neytendastofu v. útreikninga
          á heimasíđu SP

14.     Grein birt í Mbl. 28.10.2009 - útreikningar á SP5

15.     Tilkynning SP v. útreikninga á gengi myntkarfa SP

16.     Ákvörđun Neytendastofu

 

 

 

Reykjavík, 30. ágúst 2010

 

Ţórdís B. Sigurţórsdóttir
kt.030964-5279
Fjóluhvammur 4, 220 Hafn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband