5.8.2010 | 12:51
Neytendastofa frysti málin þar til nú
Neytendastofa hefur einnig úrskurðað í máli gegn SP fjármögnun sem birtast mun á vef NS á morgun. Að minnsta kosti þessi tvö mál sem tengjast myntkörfulánum hafa legið hjá embættinu frá því í haust. Málshraðinn er skammarlegur og að sjálfsögðu var embættið að bíða eftir dómi Hæstaréttar og hugsanlega tilmælum FME. Líkurnar á því að neytendur geti innheimt skaðabætur eru mun minni nú en þær hefðu verið t.d. í janúar eða febrúar, þegar ákvörðun hefði átt að liggja fyrir miðað við eðlilegan málshraða.
Ákvæði um vexti brutu gegn lögum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Október 2024
- Ágúst 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2016
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Nóvember 2014
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- September 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
Bloggvinir
- aslaugas
- agny
- annaeinars
- danna
- agustkara
- bookiceland
- contact
- einarborgari
- rlingr
- sagamli
- helga-eldsto-art-cafe
- bofs
- sade
- gusg
- noldrarinn
- hafthorb
- hhbe
- hlf
- diva73
- snjolfur
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- kreppan
- jaj
- islandsfengur
- nonniblogg
- nyja-testamentid
- thjodarskutan
- kristinnp
- loncexter
- marinogn
- sighar
- sigurduringi
- sushanta
- viggojorgens
- vilhjalmurarnason
- thorsteinnhelgi
- valli57
- tbs
Athugasemdir
Og hvaða heimildir hefurðu fyrir því að þeir hafa beðið? Bara tilfinningu? Getur ekki verið að það hafi bara verið önnur mál á undan í röðinni?
Steinar Gudmundssom (IP-tala skráð) 5.8.2010 kl. 13:05
Þekki málin mjög vel, annað þeirra er mitt eigið.
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir, 5.8.2010 kl. 13:13
Hvaða hlutverki á þessi neytendastofa að gegna ?
Benedikta E, 5.8.2010 kl. 13:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.