14.2.2010 | 13:43
Vísitölunum haldið leyndum fyrir neytendum
Rétt, a.m.k. bjuggu SP Fjármögnun og Avant til sínar eigin vísitölur/gjaldmiðla en því var haldið leyndu fyrir neytendum og skráð voru á lánasamninga ákveðin prósentuhlutföll í erlendum gjaldmiðlum þó að þau hlutföll hafi aðeins átt við þegar vísitalan (samsett úr nokkrum gjaldmiðlum) var stofnuð. Þannig samningar hljóta að vera ógildir, þar sem neytendur voru hvorki að fá lán í erlendri mynt né er íslenska lánsfjárhæðin bundin við gengi erlendu gjaldmiðlana heldur er hún bundin við gjaldmiðil fjármögnunarfyrirtækisins sem ekki er skráður á fjármálamörkuðum. Þetta kallast líka afleiðuviðskipti og þessi fyrirtæki hafa ekki leyfi til að stunda þess konar viðskipti og almenningi er einnig óheimilt skv. lögum um verðbréfaviðskipti að taka þátt í viðskiptum með afleiður sem ekki eru skráðar á mörkuðum. Aðeins fagfjárfestar hafa til þess heimild. Og hvað með að reikna LIBOR vexti á íslenska gjaldmiðla/vísitölur, er það heimilt skv. lögum?
Yrði u-beygja hjá Hæstarétti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- Ágúst 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2016
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Nóvember 2014
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- September 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
Bloggvinir
- aslaugas
- agny
- annaeinars
- danna
- agustkara
- bookiceland
- contact
- einarborgari
- rlingr
- sagamli
- helga-eldsto-art-cafe
- bofs
- sade
- gusg
- noldrarinn
- hafthorb
- hhbe
- hlf
- diva73
- snjolfur
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- kreppan
- jaj
- islandsfengur
- nonniblogg
- nyja-testamentid
- thjodarskutan
- kristinnp
- loncexter
- marinogn
- sighar
- sigurduringi
- sushanta
- viggojorgens
- vilhjalmurarnason
- thorsteinnhelgi
- valli57
- tbs
Athugasemdir
Það verður að viðurkennast, Þórdís, að flétturnar sem fjármálafyrirtækin beittu er hver annarri furðulegri. Það breytir þó engu hverjar þær voru, þetta er allt að leysast upp og vonandi falla vígin hvert á fætur öðru.
Það mikilvægasta við dóm héraðsdóms er vonin sem hann gefur. Von um réttlæti.
Marinó G. Njálsson, 14.2.2010 kl. 13:55
Eru svona mikilvægum málum flýtt fyrir hæstarétti? Hvað haldið þið að það sé nú langt í niðurstöðu frá hæstarétti?
Gústaf (IP-tala skráð) 14.2.2010 kl. 14:12
Gústaf.
Ætli þessu verði ekki vísað aftur til héraðsdóms, vegna einhverra galla sem þeir finna, svo dæmir héraðsdómur aftur, og aftur verður þessu vísað til baka, svona gengur þetta næstu 3 árin eða svo.
Sveinn Elías Hansson, 14.2.2010 kl. 14:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.