Leita í fréttum mbl.is

Reikningslaus bílaviðskipti?

Á kaupleigusamningum SP Fjármögnunar og Avant kemur fram að fylgiskjal sé reikningur. Hjá Avant er þetta skráð í lið lV og hjá SP í lið V. Eins er skráð kaupverð með vsk. í lið II á SP samningunum. Skv. upplýsingum frá RSK hefðu kaupendur/lántakendur átt að fá reikning fyrir kaupverði með vsk. Ég hef enn engan fundið sem kannast við að hafa fengið reikninginn og engin svör hafa komið frá SP eða Avant við óskum viðskiptavina um að fá reikninginn í hendurnar. Voru þetta reikningslaus vöruviðskipti?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband