Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2020
31.8.2020 | 17:56
Og janúar og febrúar!
Fór í mælingu hjá Sameind. Spurði hvort það myndi enn mælast mótefni ef viðkomandi var veikur af veirunni í febr. Svarið var: já líklega en ekki öruggt, við erum að finna mótefni hjá fólki sem var veikt í janúar.
Sem sagt, fólk var með komið með veiruna fyrr.
Fullt út úr dyrum í mótefnamælingu hjá Sameind | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
28.8.2020 | 17:51
Skaðinn fyrir námsfólk!
Framhalds- og háskólanemar eiga fullt í fangi með fjarnámið. Það kemur engan veginn í staðinn fyrir nám í kennslustofu. Það fylgja þessu alls kyns vandamál, tæknileg og önnur, bæði hjá kennurum og nemendum. Nemendur fá færri kennslustundir en þurfa að fara yfir jafn mikið efni, á eiginn vegum, til viðbótar við heimanám.
Þetta gengur ekki, það verður að hafa skólahald eðlilegt. Þetta fyrirkomulag er í engu samræmi við hættuna af veirunni. Skaðinn sem hlýst af þessum takmörkunum fyrir nemendur er þúsundfalt meiri en hugsanlegur skaði af veirunni.
Standa frammi fyrir flóknum valkostum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 19.9.2020 kl. 20:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
23.8.2020 | 22:23
Farið þið að hætta þessu rugli!
Það er verið að rústa efnahag landsins og svipta fólk frelsinu vegna veiru sem er hættuleg í 1% tilfella. Látið heilbrigt fólk í friði. Og hlustið á þennan í fréttum frá Ástralíu, kominn með meira en nóg!!
https://www.facebook.com/tinashe.e.matambanadzo/videos/3339011659488478
Fleiri en 30 í sóttkví vegna smits í Hinu húsinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
23.8.2020 | 12:48
Skólaskylda barna
Hér er grunnskólum lokað umsvifalaust ef eitt smit greinist. Er það nægileg ástæða til að börn missi úr skóla? Þau eiga lögum samkvæmt rétt á námi og eru skólaskyld frá 6-16 ára.
Og framhaldsskólanemar eru að stórum hluta einir heima hjá sér fyrir framan tölvuskjá að læra í stað þess að vera í skólanum meðal félaga sinna. Hvort skyldi skaða þá meira? Veiran eða sama sem ekkert félagslíf?
Þegar þetta er skrifað er einn á spítala vegna covid, enginn á gjörgæslu!
Segir verra að missa úr skóla en fá veiruna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.8.2020 | 19:32
og einn á spítala!
"En þegar hálft ár sé liðið komi á óvart að það hafi aldrei komið til umræðu." Já og EINN á spítala. Sjúklingur á níræðisaldri sem var lagður inn í síðustu viku virðist vera kominn heim.
Hversu alvarleg er þessi pest svona í sambanburði við inflúensu sem getur einnig dregið fólk til dauða?
Þýskir læknar vilja rannsókn;
Telur of hart gengið fram án rökstuðnings | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
9.8.2020 | 12:29
Einn á sjúkrahúsi og loka landinu?
Það er einn á sjúkrahúsi vegna covid en nokkur hundruð eða þúsund smit í gangi Á þá að loka landinu og það jafnvel í mörg ár eða þar til bóluefni finnst sem eflaust margir munu ekki vilja láta sprauta í sig.
Kári myndi vilja loka landamærunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
7.8.2020 | 18:07
Fullfrískur að öðru leyti eða með undirliggjandi sjúkdóm?
Í vetur og vor fylgdi það oftast svona fréttum hvort viðkomandi væri með undirliggjandi sjúkdóma eða ekki.
Sbr.t.d. þessa:
Á fertugsaldri í öndunarvél | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
7.8.2020 | 09:58
Hvað munu margir hrökklast frá námi?
Hættið þessu rugli og verið með hefðbundna kennslu fyrir ungt og heilbrigt fólk sem veikist lítið sem ekket af þesari veiru. Þeir sem vilja vera heima, geri það. Öðrum ætti að vera frjálst að mæta. Þessi veira verður hér næstu árin. Ætlið þið að vera með þetta fyrirkomulag i mörg ár? Og hvað munu margir hverfa frá námi og hvað kostar það samfélagið?
Þetta er móðursýki. Hættið að hræða fólk. Það er enginn á spítala út af þessari veiru hér á landi, sem sagt enginn alvarlega veikur.
p.s. það eru ekki tveir metrar á milli fólks í flugvélum, flugvöllum, strætisvögnun o.fl. Menntastofnanir eiga að fá undanþágu frá þessari tveggja metra reglu. Á hvaða vísindum er reglan annars byggð?
Og hér: búin að tapa rökhugsuninni?
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2020/03/07/segir_yfirvold_ala_a_otharfa_otta/
Útlit fyrir skólahald með óhefðbundnu sniði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.8.2020 | 22:52
Skólar eiga að fá að ráða fyrirkomulaginu sjálfir!
Stjórnendur framhaldsskóla eiga að fá að ráða sínu fyrirkomulagi sjálfir. Og nemendur eiga að fá að ráða því sjálfir hvort þeir mæti í skólann eða læri heima. Þegar þetta er skrifað er ekki einn sjúklingur með covid á sjúkrahúsi. Það er því algjör hysteria að fara að takmarka skólaveru hjá ungu og heilbrigðu fólki sem hefur þar að auki greitt sín skólagjöld. Þið sem viljið vera heima, verið heima. Leyfið hinum að fara í skólann og gera það sem þeir vilja!
Versló vonast til að fá undanþágu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- Ágúst 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2016
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Nóvember 2014
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- September 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
Bloggvinir
- aslaugas
- agny
- annaeinars
- danna
- agustkara
- bookiceland
- contact
- einarborgari
- rlingr
- sagamli
- helga-eldsto-art-cafe
- bofs
- sade
- gusg
- noldrarinn
- hafthorb
- hhbe
- hlf
- diva73
- snjolfur
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- kreppan
- jaj
- islandsfengur
- nonniblogg
- nyja-testamentid
- thjodarskutan
- kristinnp
- loncexter
- marinogn
- sighar
- sigurduringi
- sushanta
- viggojorgens
- vilhjalmurarnason
- thorsteinnhelgi
- valli57
- tbs
Af mbl.is
Innlent
- Vegir gætu orðið þungfærir eða ófærir
- Fresta flutningi menntavísindasviðs í Sögu
- Borgin sýnt skeytingarleysi í flugöryggismálum
- Það þarf einhverja viðhorfsbreytingu
- Framtíð spítala í Fossvogi ræðst innan skamms
- Lokun skólans hefur leitt til fjölgunar íbúa
- Ekki hræddur við að taka að mér ábyrgðarstörf