Bloggfærslur mánaðarins, maí 2011
29.5.2011 | 15:54
Einungis heimilt að vaxtareikna upphaflegan höfuðstól!
Eftirfarandi kemur fram í greinarskrifum Gunnlaugs Kristinssonar lögg. endurskoðanda:
Með lögum nr. 151/2010 var lögfest sérregla í 18 gr. laga nr. 38/2001 um þá aðferðarfræði sem beita ætti við endurútreikning lánasamninga sem hefðu að geyma ákvæði um ólögmæta vexti og verðtryggingu. Aðferðin er sú að upphaflegur höfuðstóll skal vaxtareiknaður miðað við vexti Seðlabanka Íslands. Frá höfuðstól og áföllnum vöxtum skal síðan draga frá innborganir miðað við hvern greiðsludag og ráðstafa upp í áfallna vexti og höfuðstól. Skýrt kemur fram í greininni að einungis er heimilt að vaxtareikna upphaflegan höfuðstól. Í athugasemdum með frumvarpi laganna er skýrt tekið fram að ekki sé heimilt að krefjast vanskilavaxta né annarra vanskilaálaga. Ákvæðið er tæmandi um hvaða vaxtaútreikningi megi beita á hin ólögmætu lán.
Úr fréttinni: Þrjú fyrirtækjanna leggja hins vegar vexti við höfuðstól bílalána við hvern áfallinn gjalddaga og má því til einföldunar segja að vaxtavextir reiknist mánaðarlega (til einföldunar sko...).
Lögin eru þar að auki afturvirk og kvörtun vegna þeirra m.a. hefur verið send til ESA, sjá nánar hér.
Ávinningur kominn fram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
27.5.2011 | 15:40
Mismunandi skilningur á óljósum lögum!
Munurinn á aðferðafræði fjármálafyrirtækjanna byggir á mismunandi skilningi þeirra á lögunum og hvernig standa eigi að útreikningi.
Það er svona að leggja fram óskýr lög og sleppa því að skilgreina skilmerkilega hvernig endurútreikningum til hagsbóta fyrir skuldara" skuli háttað. Lögin eru fúsk og endurspegla fúsk þessara fjármálastofnanna. Óskýr lög bjóða upp á misskilning og bjóða upp á spillingu. Voru þau höfð óljós að ásettu ráði. Eða er þetta útkoman þegar hálfvitar" búa til lög?
Bílalánin misjafnlega dýr | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
26.5.2011 | 14:58
Leigusamningurinn er lánssamningur!!
Halda mætti að stjórnendur fjármögnunarfyrirtækjanna væru annað hvort fávitar eða atvinnuglæpamenn!! úr fréttinni....Fjármögnunarfyrirtækin litu svo á að um væri að ræða leigusamninga og fólki í greiðsluaðlögun væri því heimilt að greiða áfram..."
Hæstiréttur hefur DÆMT að bílasamningar/kaupleigusamningar væru Lánssamningar en EKKI leigusamningur og því var um brot á lögum um vexti og verðtryggingu nr. 38/2001 að ræða! Þetta er sem sagt lánssamningar!
Bílar teknir af fólki í greiðsluskjóli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- Ágúst 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2016
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Nóvember 2014
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- September 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
Bloggvinir
- aslaugas
- agny
- annaeinars
- danna
- agustkara
- bookiceland
- contact
- einarborgari
- rlingr
- sagamli
- helga-eldsto-art-cafe
- bofs
- sade
- gusg
- noldrarinn
- hafthorb
- hhbe
- hlf
- diva73
- snjolfur
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- kreppan
- jaj
- islandsfengur
- nonniblogg
- nyja-testamentid
- thjodarskutan
- kristinnp
- loncexter
- marinogn
- sighar
- sigurduringi
- sushanta
- viggojorgens
- vilhjalmurarnason
- thorsteinnhelgi
- valli57
- tbs