24.7.2025 | 11:53
Samningurinn við Pfizer sem Íslendingar mega ekki sjá
VIÐSKIPTALEYND var ástæðan sem gefin var fyrir því að íslenskir skattgreiðendur hefðu ekki rétt á að sjá samningana sem ríkið gerði upp á marga milljarða kr. fyrir svokölluð Covid bóluefni. Keyptir voru a.m.k. 2,5 milljónir skammta, þar af a.m.k. 1,4 milljónir bara frá Pfizer.
Íslenska ríkið keypti bóluefnin með Evrópusambandinu og því voru ekki gerðir sér samningar við lyfjaframleiðendur, heldur að öllum líkindum aðeins staðfest af ríkisstjórninni að Ísland væri með í kaupunum.
Íslendingur fékk árið 2021 neitun um að sjá samningana: Upplýsingalögin giltu ekki um þá," var svarið.
Evrópudómstóllinn dæmir leyndina ólöglega
Í júlí 2024 dæmdi Evrópudómstóllinn að framkvæmdastjórn ESB hefði brotið lög með leynd um samningana.
Í ljósi þessa dóms var aftur óskað eftir afriti af samningunum frá heilbrigðisráðuneytinu hér á landi. Ráðuneytið tók marga mánuði í að segja Nei. Lét með svörum sínum í 3-4 mánuði í veðri vaka að verið væri að skoða hvort ekki ætti að afhenda samningana. Loks kom svarið sem var nánast það sama og árið 2021: VIÐSKIPTALEYND. Rétt eins og lögfræðingar ráðuneytisins vissu ekkert af dómi Evrópudómstólsins sem þeir fengu þó sendan með beiðninni ef þeir skyldu ekki hafa fylgst með fréttum.
Aftur var leitað til úrskurðarnefndar um upplýsingamál þar sem sitja þrír löglærðir einstaklingar sem nú þurfa að leika kjána: svo mikið efni, mikið að gera, allir að fara í sumarfrí, kannski í september kemur þetta." Málið þá búið að liggja hjá þeim í næstum eitt ár, sem er algjört brot á upplýsingalögum.
Samningnum við Pfizer lekið
En samningnum við Pfizer sem Ísland var hluti af í gegnum ESB var fyrir þó nokkru lekið til almennings og er að finna á netinu.
Ég spjallaði við gervimennið GROK um hvað þætti helst viðkvæmt í þessum samningi. Og við GROK sammála; ekkert með viðskipti eða verð að gera heldur langtíma-aukaverkanir sem ekki væru þekktar og að lyfjarisinn væri undanþegin ábyrgð á skaða, ríkin tækju þá ábyrgð á sig. Sjá lög Alþingis hér.
Fyrra ákvæðið má finna á bls. 48-49:
The Participating Member State acknowledges that the Vaccine and materials related to the Vaccine, and their components and constituent materials are being rapidly developed due to the emergency circumstances of the COVID-19 pandemic and will continue to be studied after provision of the Vaccine to the Participating Member States under the APA. The Participating Member State further acknowledges that the longterm effects and efficacy of the Vaccine are not currently known and that there may be adverse effects of the Vaccine that are not currently known.
(ísl.Þátttökuríkið gerir sér grein fyrir að bóluefnið og annað því tengt, ásamt íhlutum þeirra og efnisþáttum, eru í örri þróun vegna neyðaraðstæðna vegna COVID-19 faraldursins og að rannsóknum á þeim verði haldið áfram eftir að bóluefnið hefur verið afhent þátttökuríkjunum samkvæmt APA (advanced purchase agreement) samningnum.
Þátttökuríkið viðurkennir enn fremur að langtímaáhrif og virkni bóluefnisins eru ekki þekkt eins og er og að það geta verið aukaverkanir af bóluefninu sem eru ekki þekktar eins og er...)
Hið síðara á bls.52:
Participating Member States acquiring a vaccine shall be responsible for the deployment and use of the vaccines under their national vaccination strategies, and shall bear any liability associated with such use and deployment. This shall extend to and include any indemnification of vaccine manufacturers under the terms and conditions of the relevant APA for liability related to the use and deployment of vaccines normally borne by such manufacturer.
(ísl. Þátttökuríki sem verða sér úti um bóluefni bera ábyrgð á dreifingu og notkun bóluefnanna samkvæmt innlendum bólusetningaráætlunum sínum og bera alla ábyrgð sem tengist slíkri notkun og dreifingu. Ábyrgðin nær einnig til og felur í sér allar skaðabætur bóluefnaframleiðenda samkvæmt skilmálum viðeigandi APA samnings vegna ábyrgðar sem tengist notkun og dreifingu bóluefna sem slíkur framleiðandi ber venjulega.)
Safe & Effective?
Í stuttu máli. Bóluefnin sem yfirvöld sögðu örugg og áhrifarík og nánast alveg laus við aukaverkanir (kannski smá hiti og eymsli í handlegg) voru það ekki samkvæmt samningunum sem þau undirrituðu. Þar segir að ekkert sé vitað um langtímaaukaverkanir og fram gætu komið óþekktar aukaverkanir. Og skattgreiðendur munu standa undir skaðabótum til þeirra Íslendinga sem hlytu skaða af.
Munum að Íslendingar voru beittir miklum þrýstingi til að taka þessi efni í nafni hjarðónæmis (sem aldrei kom), heilbrigðis og til varnar veikum og gömlum. (engin smitvörn).
En þau björguðu milljónum/milljörðum" sögðu yfirvöld þá. Nú jæja, samkvæmt því ættu hlutfallslega fleiri Pólverjar hér á landi að hafa dáið eða verið lagðir inn á spítala vegna Covid. Var það svo?
Og þetta með VIÐSKIPTALEYNDINA skal halda áfram að nota til að þurfa ekki að upplýsa fólkið um hvað ríkisstjórnin er að semja um. Neitun barst nýlega frá landlæknisembættinu varðandi upplýsingar um verð á Gardasil bóluefni og Beyfortus Nirsevimab vegna RS-veiru (framleitt af Astra Zeneca) sem gefa á öllum ungabörnum frá og með næsta hausti.
En hinir raunverulegu skíthælar voru þeir sem neituðu sprautunum eða voguðu sér að gagnrýna þær, ekki satt?
Hér má lesa allan samninginn.
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júlí 2025
- Mars 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- Ágúst 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2016
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Nóvember 2014
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- September 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
Bloggvinir
-
aslaugas
-
agny
-
annaeinars
-
danna
-
agustkara
-
bookiceland
-
contact
-
einarborgari
-
rlingr
-
sagamli
-
helga-eldsto-art-cafe
-
bofs
-
sade
-
gusg
-
noldrarinn
-
hafthorb
-
hhbe
-
hlf
-
diva73
-
snjolfur
-
ingaghall
-
ingolfursigurdsson
-
kreppan
-
jaj
-
islandsfengur
-
nonniblogg
-
nyja-testamentid
-
thjodarskutan
-
kristinnp
-
loncexter
-
marinogn
-
sighar
-
sigurduringi
-
sushanta
-
viggojorgens
-
vilhjalmurarnason
-
thorsteinnhelgi
-
valli57
-
tbs
Athugasemdir
Þú ert frábær!
Laun heimsins er vanþakklæti.
Skúli Jakobsson, 24.7.2025 kl. 16:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning