Leita í fréttum mbl.is

Mesta verđbólga í Bandaríkjunum í 13 ár

Viđsnúningur bandaríska hagkerfisins eftir heimsfaraldrinum hefur leitt til mestu verđbólgu í nćstum 13 ár. Neysluverđ hćkkađi í maí um 5% frá ţví á síđasta ári.

Vinnumálaráđuneyti Bandaríkjanna segir hćkkun vísitölu neysluverđs í síđasta mánuđi hafa veriđ ţá mestu frá ţví í ágúst 2008, ţegar neysluverđsvísitalan hćkkađi um 5,4%. Kjarnavísitalan sem undanskilur matvćli, olíu, bensín og rafmagn, hćkkađi um 3,8% í maí frá fyrra, en ţađ er mesta hćkkun á vísitölunni frá ţví í júní 1992.

Neytendur í Bandaríkjunum finna fyrir verđhćkkununum, sérstaklega á bifreiđum. Vísitalan fyrir húsgögn, flugfargjöld og fatnađ hćkkađi sömuleiđis mikiđ í maí.

Wall Street Journal segir frá.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband