11.10.2021 | 11:33
Óbólusettir íþróttamenn vinna sigur fyrir dómstólum
16 óbólusettir íþróttamenn unnu sigur fyrir dómstólum í Ohio ríki í Bandaríkjunum. Deilurnar snérust um bann Western Michigan háskólans við íþróttaiðkun óbólusettra sem nær einnig til íþróttafólks frá öðrum háskólum sem koma í keppnisskyni.
Í samhljóða niðurstöðu dómsins, birtri 7. október sl. ályktaði áfrýjunardómstóllinn í Cincinnati, Ohio að háskólinn hefði brotið gegn fyrstu grein stjórnarskráarinnar sem meðal annars kveður á um frelsi í trúmálum.
Allir íþróttamennirnir 16 höfðu óskað eftir undanþágu á Covid bólusetningu af trúarlegum ástæðum en háskólinn, að sögn dómsins, hunsaði eða neitaði," beiðninni.
Í dómnum segir: Háskólinn stillti íþróttafólkinu upp við vegg": Látið bólusetja ykkur eða hættið að fullu að taka þátt í íþróttaleikjum milli háskóla. Með því að skilyrða rétt fólksins til að stunda íþróttir við þann eina kost að láta af eigin trúarskoðunum, hefur háskólinn íþyngt stjórnarskrávörðum rétti þeirra."
Skyldan til bólusetningar hefði komið í veg fyrir að íþróttafólkið gæti spilað leiki eða stundað æfingar með liðum sínum nema það væri bólusett við Covid.
Hér má lesa dóminn.
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- Ágúst 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2016
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Nóvember 2014
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- September 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
Bloggvinir
- aslaugas
- agny
- annaeinars
- danna
- agustkara
- bookiceland
- contact
- einarborgari
- rlingr
- sagamli
- helga-eldsto-art-cafe
- bofs
- sade
- gusg
- noldrarinn
- hafthorb
- hhbe
- hlf
- diva73
- snjolfur
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- kreppan
- jaj
- islandsfengur
- nonniblogg
- nyja-testamentid
- thjodarskutan
- kristinnp
- loncexter
- marinogn
- sighar
- sigurduringi
- sushanta
- viggojorgens
- vilhjalmurarnason
- thorsteinnhelgi
- valli57
- tbs
Af mbl.is
Innlent
- Vesturbæjarlaug lokuð vegna netbilunar
- Um 500 farþegar fastir á Íslandi í tvo sólarhringa
- Þorrinn hafinn með gný
- Landi forseti á Gimli
- Rannsóknir í eyju vegna brúarsmíði
- Miklubraut lokað að hluta vegna fjöldaáreksturs
- Yfir tvö þúsund liðskiptaaðgerðir
- Landeldi ekki stefnt í voða
- Krotaði Gaza á Alþingishúsið
- Sjálfstæðismenn víða á Suðurlandi skora á Guðrúnu
- Stærðarinnar typpi úti í garði
- Borgarbúar misvel búnir undir snjóinn
- Andlát: Ásgeir H. Ingólfsson
- Dómurinn kom öllum í opna skjöldu
- Kallar eftir algjörri breytingu á heilbrigðiskerfinu
Athugasemdir
Sæl Þórdís,
Fólk getur séð þetta sem sigur en fyrir mér finnst mér frekar vera að gefa fólki falska von. Að þurfa að nota trúfrelsi til að neita lyfi sem enn er á tilraunastigi við vírus sem er álíka hættulegur flensu. Drifkrafturinn við þessari geðveiki á heimsvísu er slíkur að maður er eitt spurningamerki þegar maður les almennt fréttir.
Það þarf eitthvað stærra en þetta að koma fljótlega - er að vona eftir upplýsinga leka úr innsta koppi Globalista eitthvað sem mun hreyfa við heilaþvotti almennings.
Held allavega í vonina.
Þröstur (IP-tala skráð) 11.10.2021 kl. 12:48
Það á ekki að þurfa "undanþágu af trúarlegum ástæðum" til þess eins að njóta sjálfsagðra mannréttinda.
Mannréttindi eru algild en ekki undanþága frá neinu.
Guðmundur Ásgeirsson, 11.10.2021 kl. 17:27
Er sammála ykkur, má vel vera að þarna sé verið að nota trúna til að fá undanþágu, þannig að Sigur er kannki ekki rétt aorðið, en þeir gátu þau nýtt sér stjórnarskrána til að láta ekki þvinga sig í lyfjameðverð sem þeir hvorki þurfa né vilja.
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir, 11.10.2021 kl. 18:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.