Leita í fréttum mbl.is

Óbólusettir íţróttamenn vinna sigur fyrir dómstólum

16 óbólusettir íţróttamenn unnu sigur fyrir dómstólum í Ohio ríki í Bandaríkjunum. Deilurnar snérust um bann Western Michigan háskólans viđ íţróttaiđkun óbólusettra sem nćr einnig til íţróttafólks frá öđrum háskólum sem koma í keppnisskyni.

Í samhljóđa niđurstöđu dómsins, birtri 7. október sl. ályktađi  áfrýjunardómstóllinn í Cincinnati, Ohio ađ háskólinn hefđi brotiđ gegn fyrstu grein stjórnarskráarinnar sem međal annars kveđur á um frelsi í trúmálum.

Allir íţróttamennirnir 16 höfđu óskađ eftir undanţágu á Covid bólusetningu af trúarlegum ástćđum en háskólinn, ađ sögn dómsins, „hunsađi eđa neitađi," beiđninni.

Í dómnum segir: „Háskólinn stillti íţróttafólkinu upp viđ vegg": Látiđ bólusetja ykkur eđa hćttiđ ađ fullu ađ taka ţátt í íţróttaleikjum milli háskóla. Međ ţví ađ skilyrđa rétt fólksins til ađ stunda íţróttir viđ ţann eina kost ađ láta af eigin trúarskođunum, hefur háskólinn íţyngt stjórnarskrávörđum rétti ţeirra."

Skyldan til bólusetningar hefđi komiđ í veg fyrir ađ íţróttafólkiđ gćti spilađ leiki eđa stundađ ćfingar međ liđum sínum nema ţađ vćri bólusett viđ Covid.

Hér má lesa dóminn.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćl Ţórdís,

Fólk getur séđ ţetta sem sigur en fyrir mér finnst mér frekar vera ađ gefa fólki falska von. Ađ ţurfa ađ nota trúfrelsi til ađ neita lyfi sem enn er á tilraunastigi viđ vírus sem er álíka hćttulegur flensu. Drifkrafturinn viđ ţessari geđveiki á heimsvísu er slíkur ađ mađur er eitt spurningamerki ţegar mađur les almennt fréttir. 

Ţađ ţarf eitthvađ stćrra en ţetta ađ koma fljótlega - er ađ vona eftir upplýsinga leka úr innsta koppi Globalista eitthvađ sem mun hreyfa viđ heilaţvotti almennings. 

Held allavega í vonina.

Ţröstur (IP-tala skráđ) 11.10.2021 kl. 12:48

2 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Ţađ á ekki ađ ţurfa "undanţágu af trúarlegum ástćđum" til ţess eins ađ njóta sjálfsagđra mannréttinda.

Mannréttindi eru algild en ekki undanţága frá neinu.

Guđmundur Ásgeirsson, 11.10.2021 kl. 17:27

3 Smámynd: Ţórdís Björk Sigurţórsdóttir

Er sammála ykkur, má vel vera ađ ţarna sé veriđ ađ nota trúna til ađ fá undanţágu, ţannig ađ Sigur er kannki ekki rétt aorđiđ, en ţeir gátu ţau nýtt sér stjórnarskrána til ađ láta ekki ţvinga sig í lyfjameđverđ sem ţeir hvorki ţurfa né vilja.

Ţórdís Björk Sigurţórsdóttir, 11.10.2021 kl. 18:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband