Leita í fréttum mbl.is

Bretland: Háskólanemar berjast gegn fjarnámi - "Keep it Real"

Birt á frettin.is

Svo virđist sem háskólastjórnendur í Bretlandi séu ađ reyna ađ knýja fram róttćkar breytingar í menntamálum međ leynilegum hćtti og notfćri sér faraldurinn til ađ gera fjárnám varanlegt. Fjarnám hefur í dag mjög lítiđ međ lýđheilsu ađ gera. Nú er ţetta orđin tilraun til ađ framlengja háskólalokunum varanlega, reynsla sem leiddi til einangrunar og óánćgju margra háskólanema. 

Nokkrir nemendur hafa tekiđ upp á ţví ađ berjast á móti ţessari ţróun. Joe Wilthshire, nemandi í King´s College í London ákvađ ađ nú vćri nóg komiđ og fór af stađ međ Instagram herferđ gegn fjarnámi. Hann segir ađ hefđbundin samskipti viđ jafnaldra og fyrirlesara sem oft leiđa til ćvilangra tengsla muni tapast ef ţetta haldi svona áfram. Herferđin gengur undir nafninu "Keep it real" og hefur hlotiđ mikinn stuđning međal nemenda auk nemendaráđs háskólans.


Víđa í Bretlandi hafa svipađar hreyfingar undir forystu nemenda sprottiđ upp. Viđ háskólann í Manchester söfnuđust yfir 8.000 undirskriftir í ágúst sl. gegn fjarnámi. Viđ háskólann í Warwick hafa nćstum 2.000 nemendur skrifađ undir áskorun ţar sem ţess er krafist ađ tekin verđ upp hefđbundin kennsla á ný.

Tekiđ er fram ađ einhverjir nemendur kunni vel viđ fjarnám en ađ ţeir séu í miklum minnihluta og eins ađ nemendur hafi aldrei veriđ hafđir međ í ráđum varđandi ţessa ţróun yfir í fjarnám sem eins og áđur segir virđist lítiđ hafa ađ gera međ lýđheilsu.

Fleiri og fleiri nemendur lýsa nú óánćgju sinni međ ţróunina. Hefđbundin kennsla, ţar sem nemendur mćta í skólann hefur veriđ einkenni menntunar King´s College. Ţeir geta bara ekki snúiđ baki viđ henni án nokkurs samráđs viđ nemendur," segir Wilthshire sem mćtti ţrisvar í skólann á sínu fyrsta námsári.

 

Nánar má lesa um máliđ hér

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Allt er gert til ađ brjóta niđur líf og heilsu mannssálarinnar. Hrćđsluáróđurinn er ađ gera útaf viđ marga einstaklinga og sem eru ađ fara á taugum yfir of mikilli nánd, en nánd er einmitt mannlegt eđli og ţađ er heilbrigt svo framalega sem samskiptin eru á heilbrigđu nótunum. Ađ takast í hendur er hiđ besta mál og hluti af heilbrigđum samskiptum, ađ hittast á fundum, íţróttaviđburđum, yfir kaffibolla o.s.fr. er manninum eđlilegt.

En ţađ sem stjórnvöld, í nafni heilbrigđis, hafa gert međ ţví ađ hrćđa fólk frá ţví ađ umgangast hvert annađ og gerandi allt sem hćgt er til ađ einangra fólk er bara brjálćđi og heilbrigđisyfirvöldum til skammar ađ taka ţátt í slíku.

Margtéđur faraldur er ekki ţađ versta sem getur hent mannfólkiđ heldur hitt ađ einangra fólk og ađ koma í veg fyrir eđlileg samskipti, ţađ er hinn raunverulegi faraldur. Hinar svokölluđu stjórnvaldsađgerđir, ţćr eru ađ fara illa međ fólk, ţćr hafa lagt fjárhag, líf og heilsu margra í rúst.

Tómas Ibsen Halldórsson, 7.10.2021 kl. 16:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband