Leita í fréttum mbl.is

Pólís pulsa og mótmælin á fimmtudag við heilbrigðisráðuneytið

pólíspulsaÞessi löggumaður fær alveg sér blogg.

Fréttamaður rúv er að spyrja hann hvað honum fyndist nú erfiðast þessa dagana.

„Ja það er bara hérna að horfa upp á fólk að vera að þessum mótmælum svona þar sem að megnið þjóðarinnar er hlynnt þessu, en það er svona einn og einn sem telur sig ekki þurfa, hefur aðrar skoðanir og við þurfum náttúrlega að taka þá úr umferð og passa upp á almannafrið“

Og fréttmaður RÚV svarar: „EINMITT“.

Hér er viðtalið sem heitir Taka fólk með aðrar skoðanir úr umferð.

Tjáningin er nú samt ekki alveg þannig að maður skjálfi af hræðslu, ekki beint ógnvekjandi maður. Viðtalið við Kára Stefánsson bóluefnsala var meira „krípí."
 
En annars er boðað til friðsamlegra mótmæla við heilbrigðisráðuneytið í hádeginu fimmtudaginn 5.ágúst. Held að rétta lagið sé fundið til að spila og síðan verða nokkrar stuttar ræður, en engin læti og allir með réttar skoðanir.

Kemur hann nokkuð og tekur okkur?

p.s. eru ekki farnar að renna tvær grímur á fólk sem hélt að þetta snérist um heilbrigði okkar? Taka úr umferð skoðanir. Einmitt.

covididcard


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband