Leita í fréttum mbl.is

Ítalir mótmæla og Frakkar óstöðvandi í sínum mótmælum

italiaÍtalir voru komnir út á götu í gærkvöldi í borginni Tórínó - „enga bóluefnapassa" hrópuðu þeir. Hér er myndband.

Frakkar hafa mótmælt stanslaust í viku. En hjá þeim stendur til að meina fólki aðgang að matvöruverslunum, kvikmyndahúsum, veitingahúsum, lestum o.fl. nema það framvísi bólusetningarvottorði.  Sjá mótmælin hér. Þeir sem koma til með að brjóta lögin eiga yfir höfði sér fangelsisdóm. Jamm, við erum komin þangað. Byrjaði allt með því að verja gamla og veika fólkið, en nú eiga Frakkar yfir höfði sér fangelsisdóm, fari þeir í matvöruverslun óbólusettir eða án neikvæðs PCR prófs (aðeins um 30% Frakka hafa látið bólusetja sig).

Frakkar eru samt ljós í myrkrinu. Ef þeir væru hlutabréf á markaði, þá myndi ég fjárfesta í þeim í þessari baráttu. Með öðrum orðum, Macron mun gefast upp. Það glittir líka í bóluefnapassana" hér heima. Óbólusettir mega ekki koma inn á elliheimilið Grund (hin heimilin fylgja eflaust eftir.) Grímurnar duga sem sagt ekki lengur, þessar sem áttu að verja fólkið gegn smitum.

frakklandaftur


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæl Þórdís,

Er sammála þér í þessu, ef ég ætti að veðja á eitthvað í þessum ruglaða heimi þá myndi ég setja pening á hinn franska almenning þegar kemur að mótmæla. Réttlætiskennd þeirra er í blóði drifnu sögu þeirra og þeir finna lyktina þegar elítan vill alræðisvald yfir þegnum sínum. Þeir sem hafa skynsemi í að leita finna að þetta er ekki fyrsta skipti sem reyna þetta og ef fólk nennir að leita þá er þetta allt til á netinu:

1) Hong Kong Flu 1968/69 Pandemic H3N2 virus

2) In 1976, an outbreak of the swine flu, influenza A virus subtype H1N1 at Fort Dix, New Jersey 

3) Swine flu part 2 in 2009 

Hér er ágætis myndband sem tekur á þessu öllur:

https://hugotalks.com/2021/07/23/sage-unmasked-part-1-sheep-farm/

In 1976, an outbreak of the swine flu, influenza A virus subtype H1N1 at Fort Dix, New Jersey.

Þröstur (IP-tala skráð) 24.7.2021 kl. 00:57

2 Smámynd: Ágúst Kárason

Og yfirlæknir smitsjúkdómadeildar Landspítalans segir að tíðni smita meðal bólusettra hafi verið meiri en búist hafi verið við og að bólusett starfsfólk geti borið veiruna in á spítalann. Þetta segir okkur að þessi sprautuherferð sem náði um 90% af þjóðinni og sem er búin að drepa marga og skaða enn fleiri var gjörsamlega til einskis. Ég held að læknar verði núna að skoða það alvarlega að fara að nota Ivermectin sem fyrirbyggjandi meðferð bæði á starfsfólki og á fólki með undirliggjandi sjúkdóma. Það hefur verið og er notað með góðum árangri á heilbrigðisstarfsfólki til að fyrirbyggja smithættu á sjúkrahúsum. 

Það er alþjóðlegur Ivermectin dagur í dag 24 Júlí! 

https://bird-group.org/

https://covid19criticalcare.com/

Ágúst Kárason, 24.7.2021 kl. 02:18

3 identicon

Allt heila Covid19-vírus dæmið er GRóÐA-OG HERNAÐARLEG AÐGERÐ sem byrjað var að skipuleggja árið 2004 og þar sem mörg hundruð einkaleyfi voru skráð löngu fyrr til þess að græða sem allra mest á "faraldrinum" þegar honum yrði hleypt af stað..

Nýtt viðtal Dr. Reiners Fuellmich við Dr. David Martin, hjá M-Cam International, þar sem öll heila sólarsagan er rakin nákvæmlega alveg frá byrjun.  

https://rumble.com/vjxix4-there-is-no-variant-not-novel-or-no-pandemic-dr-david-martin-with-reiner-fu.html

Björn Jónsson (IP-tala skráð) 24.7.2021 kl. 09:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband