17.7.2021 | 13:06
Franskur prestur: ,,Hafið kjark til að vernda frelsið" - enn er mótmælt í Frakklandi
Á miðvikudaginn voru Frakkarnir mættir út á götu til að mótmæla fyrstu fréttum af yfirvofandi lagabreytingum: skyldubólusetningu heilbrigðisstarfsfólks og bólusetningarpössum sem þarf til að komast inn á veitingastaði, verslanir, kvikmyndahús o.fl., gangi þau áform eftir.
Fyrsta laugardaginn eftir þessa tilkynningu Macron´s eru Frakkarnir komnir aftur út á götu. Prestur tekur til máls og segir: Hafið kjark til að vernda frelsið!" Takið eftir skiltinu: Stöðvið aðskilnaðarstefnuna" (Stop Apartheid). Hér er upptakan og hér er önnur. Bein útsending og lögreglan tekur undir með almenningi, sjá hér.
Mæli með að þið fylgið skosku fjölmiðlakonunni Gillian McKeith á twitter, hún er með bestu fréttirnar í þessu sambandi.
Uppfært: Mótmælin héldu áfram í dag, sunnudag.
Vonandi sjáum við þennan viðsnúning sem fyrst: "There goes my people I must follow them for I am the leader."
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Október 2024
- Ágúst 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2016
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Nóvember 2014
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- September 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
Bloggvinir
- aslaugas
- agny
- annaeinars
- danna
- agustkara
- bookiceland
- contact
- einarborgari
- rlingr
- sagamli
- helga-eldsto-art-cafe
- bofs
- sade
- gusg
- noldrarinn
- hafthorb
- hhbe
- hlf
- diva73
- snjolfur
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- kreppan
- jaj
- islandsfengur
- nonniblogg
- nyja-testamentid
- thjodarskutan
- kristinnp
- loncexter
- marinogn
- sighar
- sigurduringi
- sushanta
- viggojorgens
- vilhjalmurarnason
- thorsteinnhelgi
- valli57
- tbs
Athugasemdir
Við skorum á þennan franska prest
að bjóða sig fram til forseta frakklands.
Hann gæti örugglega fengið 51% kosningabærra manna á bak við sig.
Jón Þórhallsson, 17.7.2021 kl. 13:48
Frábær blaðamennska. Maður er farinn að byrja á að kíkja hér og á Kristínu áður en maður opnar aðrar fréttasíður.
Geir Ágústsson, 17.7.2021 kl. 20:34
Bólusetningarpassar eru mannréttindabrot.
Nánast öll smit sem greinast núna eru í "bólusettum" eða má rekja beint til þeirra, sem ganga nú um sleikjandi hurðarhúna og dreifandi smitum haldandi að þau séu "örugg". Ef einhvern hóp ætti að útiloka frá almenningsstöðum er það sá hópur, en ekki saklaust fólk sem engan smitar.
Þær fáu skerðingar á mannréttindum sem geta verið heimilar þurfa nefninlega að styðjast við gild rök og málefnaleg sjónarmið þannig að gætt sé meðalhófs.
Guðmundur Ásgeirsson, 18.7.2021 kl. 18:15
Viljið þið heldur drepa fjöldann úr covid en þessi einangruðu tilfelli? Hvað eð nilljónirnar sem er búið að bjarga?
Halldór Jónsson, 18.7.2021 kl. 18:43
Halldór. Ég hef engan smitað og engum hefur þurft að "bjarga" frá mér. Þeir sem eru núna að smita aðra núna eru fyrst og fremst bólusettir. Nú hefur, í fyrsta sinn í langan tíma, öldruð kona verið lögð inn á Landspítalann með Covid smit. Haldi þessu þróun áfram er aðeins tímaspursmál hvenær fyrsta dauðsfallið verður eftir smit frá bólusettum.
Guðmundur Ásgeirsson, 18.7.2021 kl. 19:07
Andstæðingar bólusetningakjaftæðisins í Frakklandi eru búnir að stofna sína eigin sjónvarpsstöð (á netinu):
https://www.launetv.com/
fyrsta beina útsendingin hófst núna kl. 19:00 á sunnudagskvöldi 18.7., og stendur til miðnættis. (23 að ísl.tíma)
Aðaldriffjöðrin er Richard Boutry, sem áður var sjónvarpskynnir og fréttamaður á "mainsstream" sjónvarpsstöðvum þar í landi, en fékk ógeð á því alveg uppí kok, hætti og hefur nú nýjan feril sem sjónvarpsstjóri hinnar nýju stöðvar, þar sem bullinu (e. bullshit) verður úthýst og aðeins það sem satt er og rétt fær að njóta sín.
Björn Jónsson (IP-tala skráð) 18.7.2021 kl. 19:16
Nú hefur verið staðfest að aldraða konan sem var í gær lögð inn á Landspítala með covid smit er "fullbólusett", en hún var lögð inn vegna slappleika og vökvaskorts.
Þessari konu þarf ekki að "bjarga" frá óbólusettu fólki heldur eru langmestar líkur á því að smit hennar megi rekja til "fullbólusettra" einstaklinga sem hafa að undanförnu verið án skimunar að flytja veiruna inn frá útlöndum.
Guðmundur Ásgeirsson, 18.7.2021 kl. 20:17
Hvað veist þú um það Guðmundur hvort þú hafir ekki borið veiruna í einhvern? Viltu bara sleppa öllum bólusetningum frekar en að ég fái bólusetningu ef ég vil það?
Halldór Jónsson, 19.7.2021 kl. 21:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.