Leita í fréttum mbl.is

Grikkirnir mótmæla bólusetningu unglinga - "Keratas!"

greeceFrakkarnir stormuðu út á strætin í gær og mótmæltu yfirvofandi skyldubólusetningu heilbrigðisstarfsmanna og heilsupössum." Grikkirnir hópuðust líka út á götu og hrópuðu "keratas" á forstæðiráðherra sinn. En það er víst eitt það versta sem hægt er að kalla karlmann í Grikklandi og þýðir að hann sé karl sem kona hans heldur fram hjá (sem sagt e.k. "looser" sem eiginkona vill ekki einu sinni). Kokkáll gæti verið íslenska orðið.

Hér er myndband af mótmælunum. Vinur minn Marios Socratous á Kýpur upplýsti mig um þetta og útskýrði hvað keratas þýddi. Ég lofaði að birta mynd af honum hér á blogginu mínu í staðinn með kveðju frá Kýpur. ;) Grikkirnir, Frakkarnir, Bretarnir og fleiri eru aðdáunarverðir í þessu sambandi. 

English version:

"The French took to the streets yesterday and protested  mandatory vaccination of health workers and the "health pass" (vaccine passports). The Greeks also gathered on the streets and shouted at their prime minister "keratas" which is one of the worst things you can call a greek man. A "keratas" is a looser whose wife does not even like and will cheat on him). Here is a video of the protest. My friend Marios Socratous in Cyprus explained the meaning of "keratas" and instead I promised to put a photo of him on my blog ;) He sends his regards.

marios 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Geir Ágústsson

Hér er meiri umfjöllun um það sem mætti kalla aðskilnaðarstefnu grískra stjórnvalda:

https://www.zerohedge.com/geopolitical/protests-erupt-across-greece-government-bans-unvaccinated-public-spaces

Geir Ágústsson, 16.7.2021 kl. 11:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband