4.4.2021 | 12:13
Landlæknir Breta skýrir veiruhættuna svona....
,,Sóttvarnarlæknir fer fram á að ákvörðun hans um að fólkið sæti sóttkví á sóttkvíarhóteli verði staðfest. Það sé mat hans og ráðherra að aðgerðin gangi ekki lengra en nauðsynlegt er til að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar og vernda lýðheilsu."
Svona lýsir landlæknir Breta, sem einnig er faraldsfræðingur, pestinni:
,,Most people will not get this virus at all. Of those who get symptoms, the vast majority will have a mild or moderate disease. The great majority of people, even in the highest risk groups, will not die."
-Chris Whitty Mars 2020."
Hljómar þetta eins og stórhættulegur heimsfaraldur og hvernig kemur þessi lýsing heim og saman við allar skelfilegu fréttirnar sem hafa borist frá Bretlandi?
Svona hljóðar lýsing Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar á sjúkdómnum:
"Most people infected with the COVID-19 virus will experience mild to moderate respiratory illness and recover without requiring special treatment. Older people, and those with underlying medical problems like cardiovascular disease, diabetes, chronic respiratory disease, and cancer are more likely to develop serious illness."
Og svo ein staðreynd héðan af Íslandi. Ekkert barn eða ungmenni hefur þurft að leggjast inn á spítala vegna Covid, ekkert. Ekki heldur af breska afbrigðinu. Ekkert barnanna í Laugarnes-eða Laugalækjaskóla er veikt. Núll.
Önnur staðreynd. Búið er að bólusetja gamla fólkið. Um það snérust sóttvarnaraðgerðir í upphafi, verja þá gömlu.
Einn liggur á spítala vegna Covid, og það er skipverji á súrálsskipi frá Brasilíu. Hann er sagður vera með brasilíska afbrigðið sem Brasilíubúar kannast sjálfir lítið við.
Jón Ívar læknir hefur skoðað gögn frá Noregi um spítalainnlagnir barna sem sýna að börnum stafi ekki hætta af breska afbrigðinu.
Ef breska afbrigðið væri jafn hættulegt og sóttvarnarlæknir og landlæknir halda fram, sem segjast styðjast við rannsóknir frá Noregi, hefði til dæmis forsætisráðherra Noregs sem er alltof feit og þar af leiðandi í áhættuhópi ekki verið með partý og brotið reglurnar.
Það hefur verið áberandi hversu margir ráðamenn og stjórnmálamenn í heiminum hafa brotið sóttvarnarreglur. Kannski vegna þess að þeir vita hver hin raunverulega hætta er. Þetta er oft sama fólkið og heldur uppi hræðsluáróðri sem er í engum takti við hættuna.
Uppfært: skv. þessari frétt viriðst skipverjinn sem lá inni vera útskrifaður.
Þórólfur hefur skilað inn kröfugerð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- Ágúst 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2016
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Nóvember 2014
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- September 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
Bloggvinir
- aslaugas
- agny
- annaeinars
- danna
- agustkara
- bookiceland
- contact
- einarborgari
- rlingr
- sagamli
- helga-eldsto-art-cafe
- bofs
- sade
- gusg
- noldrarinn
- hafthorb
- hhbe
- hlf
- diva73
- snjolfur
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- kreppan
- jaj
- islandsfengur
- nonniblogg
- nyja-testamentid
- thjodarskutan
- kristinnp
- loncexter
- marinogn
- sighar
- sigurduringi
- sushanta
- viggojorgens
- vilhjalmurarnason
- thorsteinnhelgi
- valli57
- tbs
Athugasemdir
Tek það strax fram að ég er fremur í sóttvarna"liðinu", en fylgist þó með bloggpistlum þínum af þó nokkurri athygli og finnst margt vera umhugsunarvert sem þú hefur verið að benda á.
Er sem sagt opinn fyrir rökum.
Enn finnst mér þó vanta að þú útskýrir betur hvert þú teljir vera helsta markmiðið með þessum hörðu aðgerðum?
Er það eitthvert yfirþjóðlegt agenda, og ef svo er, að þínu mati, hverra þá?
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 4.4.2021 kl. 17:12
Hæ Símon, við erum öll í einhverskonar sóttvarnarliði. Hver vill veikjast eða smita aðra, enginn sem ég þekki. En ætla ekki að þykjast vita hvert markmiðið með þessum aðgerðum er. En, follow the money, klikkar sjaldnast, hver er að hagnast. Var að skrifa þessa. Manstu svínaflensuna og hver græddi þá?
https://thordisb.blog.is/blog/thordisb/entry/2263162/
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir, 4.4.2021 kl. 17:50
Takk fyrir svarið Þórdís.
Reikna með að þú hafir rétt fyrir þér að "follow the money" leiði til svarsins. Og hún læðist reyndar stundum að manni hugmyndin um að þeir sem mest græða á þessu ástandi eigi jafnframt ríkastan þátt í því.
Gleðilega páska.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 4.4.2021 kl. 18:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.