24.3.2021 | 16:44
Hvaða rannsóknir sýna þetta?
,,Rannsóknir erlendis hafa sýnt að breska afbrigði kórónuveirunnar er mun meira smitandi en flest önnur afbrigði og norskar rannsóknir sýna að spítalainnlagnir eru meira en tvöfalt algengari hjá öllum aldurshópum, einnig hjá börnum eldri en sex ára."
Hvernig væri að vísa í eins og eina rannsókn þegar loka á landinu?
Og Bretar sem nýlega hafa opnað skólana.
Hvað hafa margir smitast af breska afbrigðinu hér heima og hversu veikir eru þeir?
![]() |
Innlagnir á spítala tvöfalt algengari |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
- September 2025
- Ágúst 2025
- Júlí 2025
- Mars 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- Ágúst 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2016
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Nóvember 2014
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- September 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
Bloggvinir
-
aslaugas
-
agny
-
annaeinars
-
danna
-
axeltor
-
agustkara
-
bookiceland
-
contact
-
einarborgari
-
rlingr
-
sagamli
-
helga-eldsto-art-cafe
-
bofs
-
sade
-
gusg
-
noldrarinn
-
hafthorb
-
hhbe
-
hlf
-
diva73
-
snjolfur
-
ingaghall
-
ingolfursigurdsson
-
kreppan
-
jaj
-
islandsfengur
-
nonniblogg
-
nyja-testamentid
-
thjodarskutan
-
kristinnp
-
loncexter
-
marinogn
-
sighar
-
sigurduringi
-
sushanta
-
viggojorgens
-
vilhjalmurarnason
-
thorsteinnhelgi
-
valli57
-
tbs
Af mbl.is
Erlent
- 13.500 fangar flúðu eftir uppreisn
- Misheppnuð stefna um linkind gagnvart afbrotum
- Bolsonaro sakfelldur fyrir valdaránstilraun
- Danskt fyrirtæki stefnir Trump-stjórninni
- Gæsluvarðhaldið til Hæstaréttar
- Sendiherrann laug um fjöldamorð
- Íslendingur í Havana: Venst seint
- Rússar hóta Finnlandi
- Myndir: Svona lítur hinn grunaði út
- Rafmagnslaust á allri eyjunni
Fólk
- Þið eruð öll rugluð
- Lady Gaga dýrkar kærastann
- Safnið á að vera staður sem enginn veigrar sér við að heimsækja
- Harry Bretaprins og Karl konungur ekki hist í 19 mánuði
- Uppselt á tónleika Laufeyjar: Boðar aukatónleika
- Eiginkona og tvö ung börn syrgja Charlie Kirk
- Atriði sem koma manni í opna skjöldu
- Hvar er Tinder-svikarinn Simon Leviev núna?
- Við erum búnir að grenja yfir öllum þessum lögum
- Ennþá sár 21 ári síðar
Íþróttir
- Átti ekki von á þessari frammistöðu
- Þessi sigur heldur okkur á lífi
- Annars hefði ég tekið í hann
- Fimm marka sigur Hafnfirðinga á Hlíðarenda
- Afturelding sneri leiknum sér í vil
- Baldur með 13 mörk í svakalegum leik
- Sænsku fjölskyldunni líður vel á Íslandi
- Íslendingaliðið vann Manchester United
- Skagamenn unnu Breiðablik aftur
- Skoraði í stórsigri í Evrópu
Athugasemdir
Það er ekki bara sjúkrahúsinnlagnir séu algengari en breska afbrigðið heldur veldur það 64% meiri dauðsföllum en önnur afbrigði sem ekki hafa stökkbreytingarinnar og voru á sveimi fyrr og/eða sama tíma [1]. Þá virðist það leggjast einnig harðar á yngra fólk en við höfum þurft að venjast með fyrri afbrigði [2].
Bretar geta meir um frjálst höfuð strokið núna enda rum 43 % bresku þjóðarinnar [3] a.m.k. fengið fyrstu sprautu en hér hafa einungis rúm 10 % fengið a.m.k. fyrstu sprautu.
Góðar stundir.
Heimildir.
[1] https://www.bmj.com/content/372/bmj.n579
[2] https://www.nature.com/articles/d41586-020-00502-w
[3] https://www.bbc.com/news/health-55274833 (á við um 22. mars)
[4] https://www.covid.is/bolusetningar (Í dag 24. mars)
Johann (IP-tala skráð) 24.3.2021 kl. 17:52
Um frjálst höfuð strokið? Það var verið að setja á ferðabann á Breta skv. þessu:
https://www.telegraph.co.uk/news/2021/03/22/airport-visitors-could-fined-5000-breaking-covid-travel-ban/
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir, 24.3.2021 kl. 18:41
Það er sjálfsögð krafa að fólk fái allar upplýsingar svo það geti metið sjálft hættuna. Til þess þurfa sóttvarnaryfirvöld að treysta fólki. En hingað til hafa sóttvarnaryfirvöld komist upp með að tala í véfréttastíl. Til dæmis ákvörðunin að bólusetja ekki 65+ með AZ sem byggði ekki á neinu öðru en óvild ESB gagnvart Bretum. Þar hefði verið auðvelt að hafa samband beint við Breta sem þá þegar höfðu bólusett milljónir gamalmenna með efninu.
Ragnhildur Kolka, 24.3.2021 kl. 18:54
Svona fer þegar flensan er dregin á langinn. Hún verður illvígari.
Þorsteinn Siglaugsson, 24.3.2021 kl. 20:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.