24.3.2021 | 12:12
Indland toppar allt - komið með tvöfalt afbrigði
Nýjustu veirufréttir eru þær að á Indlandi hefur fundist nýtt tvöfalt afbrigði. Við það hlýtur hið brasilíska, breska og öll hin að fölna.
Skyldi það vera indverskt / nepalískt eða indverskt / sri-lanka-iskt eða norður-indverskt / suður-indverskt? (afbrigðin oftast kennd við ríki).
Norður-og suður-Indland eru nefnilega mjög ólík. Hef heimsótt bæði svæðin fyrir ekki svo löngu. En burt séð frá þessu nýja tvöfalda afbrigði, held ég að Indverjar hafi við meiri og stærri vandamál að glíma en veirupest þar sem 80 ára og eldri eru í mestri hættu. Í febrúar var talið að faraldurinn væri þar á undanhaldi, jafnvel komið á hjarðónæmi. Talið er að faraldurinn hafi þrýst 75 milljónum Indverja til viðbótar inn í fátækt. Dagvinnufólk var í upphafi faraldurs sent heim."
En kannski mætti spyrja, eru Indverjar eitthvað að óhlýðnast WHO / Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni? Vilja þeir ekki kaupa bóluefni frá Vesturlöndum eins og t.d. fyrrum forseti Tanzaníu vildi ekki gera? Indverjar hafa framleitt sitt eigið. Forseti Brasilíu hefur verið ósamvinnuþýður (brasilískt afbrigði), England fór úr ESB (breskt afbrigði), suður-Afríka hefur ekki viljað vera mikið með (s-Afríska afbrigðið). En auðvitað er þetta samsæriskenning, en samt áhugaverð. Eða hafið þið heyrt um bandaríska afbrigðið?
p.s. en í upphafslandinu Kína, er þetta helst að frétta af heimsfaraldrinum mikla.
https://www.worldometers.info/coronavirus/country/china/
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- Ágúst 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2016
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Nóvember 2014
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- September 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
Bloggvinir
- aslaugas
- agny
- annaeinars
- danna
- agustkara
- bookiceland
- contact
- einarborgari
- rlingr
- sagamli
- helga-eldsto-art-cafe
- bofs
- sade
- gusg
- noldrarinn
- hafthorb
- hhbe
- hlf
- diva73
- snjolfur
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- kreppan
- jaj
- islandsfengur
- nonniblogg
- nyja-testamentid
- thjodarskutan
- kristinnp
- loncexter
- marinogn
- sighar
- sigurduringi
- sushanta
- viggojorgens
- vilhjalmurarnason
- thorsteinnhelgi
- valli57
- tbs
Athugasemdir
Mjög svo athyglisverður pistill, sem leiðir jafnframt hugann að því af hverju má ekki, skv. hinum pólitíska meinstrímmedía rétttrúnaði, kenna faraldurinn við Kína. Er það til að forðast umræðu um uppruna veirunnar? Og þá hugsanlega spurningarinnar um það hvoru megin Kyrrahafsins hann upphaflega kom?
Ljóst er þó að ekki kom hann frá Bretlandi, og ekki frá Brasilíu. Og heldur ekki Suður-Afríku.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 24.3.2021 kl. 13:27
Ég fór að velta því fyrir mér um daginn, maður fer í pottana í sundlaugum þar sem þétt er setið og allir grímulausir. Af hverju heyrir maður ekkert um það að fólk smitist í sundlaugarferðum????? eru það kannski bara smitlausir sem þangað koma??????????
Tómas Ibsen Halldórsson, 24.3.2021 kl. 13:42
Takk fyrir að minna mig á Kína, ég bætti því þarna við:)
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir, 24.3.2021 kl. 13:44
Sæl Þórdís,
Ég segi nú bara það sama og mótmælendur hér:
Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 24.3.2021 kl. 14:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.