11.3.2021 | 10:58
Heilbrigðisráðherra Ástralíu á gjörgæslu eftir AstraZeneca
Hin 55 ára gamli Greg Hunt, heilbrigðisráðherra Ástralíu var fluttur á gjörgæslu daginn eftir að að hafa fengið í sig tilraunbóluefnið AstraZeneca sem Danir hafa nú hætt að nota, tímabundið að minnsta kosti, vegna tilkynninga um alvarlegar aukaverkanir.
Tekið er fram í fréttinni að það verði aldrei vitað hvort veikindin tengist bóluefninu. Ástralir virðast vera aftarlega í rannsóknum, hér heima tók það nokkra daga að finna út að gamla fólkið hafi ekki dáið vegna bólusetninga.
Í þessari frétt kemur fram að Hunt, ásamt forsætisráðherra Ástralíu hafi farið í bólusetningu til að hvetja þá sem eru hikandi við Covid bólusetningar, rétt eins og Dolly Parton gerði nýlega með bóluefnið Moderna.
Fólk flykkist auðvitað í bólusetningu ef Dolly Parton, sem lagði peninga í framleiðslu á Moderna, lætur sprauta sig! En hvað með Pál Óskar, er hann kominn með? Ég myndi bjóða honum minn skammt ef ég væri ekki hreinlega á móti því að fólk léti sprauta í sig ófullprófuðu lyfi sem er á undanþágu. Ég fékk ítrekun um að mæta (í stuttermabol) 17. mars kl. 14.20 í Laugardagshöllina.
Uppfært: "Hunts condition has not been considered to be related to his dose of the AstraZeneca COVID-19 vaccine on Sunday in Melbourne." Hafið þið heyrt einhvern segja að aukaverkanir séu tengdar bólusetningu? Þá á ég við yfirvöld og lyfjafyrirtækin?
Í stuttu máli. Fjöldi ríkja hafa nú tekið AstraZeneca úr umferð, a.m.k. tímabundið, vegna tilkynninga um alvarlegar aukaverkanir. En segja samt að það sé ekkert sem bendi til þess að það séu nokkur tengsl.
Ráðerrann frá jafnvel í 2 vikur vegna húðsýkingar!
Uppfært: Svo virðist sem hluti áhafnarinnar á skipinu HMAS Sidney hafi einnig verið flutt á sjúkrahús vegna vægra aukaverkana.
Uppært: Laus af spítala.
Danir stöðva tímabundið notkun bóluefnis AstraZeneca | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- Ágúst 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2016
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Nóvember 2014
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- September 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
Bloggvinir
- aslaugas
- agny
- annaeinars
- danna
- agustkara
- bookiceland
- contact
- einarborgari
- rlingr
- sagamli
- helga-eldsto-art-cafe
- bofs
- sade
- gusg
- noldrarinn
- hafthorb
- hhbe
- hlf
- diva73
- snjolfur
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- kreppan
- jaj
- islandsfengur
- nonniblogg
- nyja-testamentid
- thjodarskutan
- kristinnp
- loncexter
- marinogn
- sighar
- sigurduringi
- sushanta
- viggojorgens
- vilhjalmurarnason
- thorsteinnhelgi
- valli57
- tbs
Athugasemdir
Það er nokkuð hæpið að ígerð í fæti tengist bóluefninu og hann var ekki lagður inn á gjörgæslu. En hvað eru smá falsfréttir þegar skapa á ótta, óróa og upplausn í þjóðfélaginu?
Vonandi lætur þú ekki undan og lætur bólusetja þig.
Vagn (IP-tala skráð) 11.3.2021 kl. 12:51
Þetta var í fjölmiðlum, samdi þetta ekki sjálf.
Whether his condition is a result of receiving the vaccine or not we are sure we will never know, but it is extremely coincidental for him to suddenly suffer an “infection” when he has been an otherwise fit and healthy man. (linkur á frétt í bloggi):
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir, 11.3.2021 kl. 13:19
CR (IP-tala skráð) 11.3.2021 kl. 13:45
Vagn, hér er áreiðanlegur fréttamiðill frá Ástralíu. Þetta er víst rétt hjá þér. Hann fékk sem sagt Astra 8. mars, lagður á spítala 9. mars vegna húðsýkingar og verður frá í tvær vikur!!
https://www.skynews.com.au/details/_6238340763001?fbclid=IwAR1sZtXe109MdlS7JQen2Rm4saiNd2FHQt7PmE1eOldLAdNmDoTpVx7dqsk
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir, 11.3.2021 kl. 19:07
Spánverjar hafa lagt það til innan ESB að það verði tekið upp bólusetningarvottorð innan sambandsins samkvæmt frétt á Sky news og þegar spánverjinn var spurður um það hvort þeir sem væru bólusettir þyrftu ekki að fara í 14 daga sóttkví að og myndu sleppa við aðrar takmarkanir en spánverjinn svaraði því neitandi og þá missti spyrillinn áhugan, og sannar það að það væri alveg eins hægt að sprauta fólk með glúkósa, því þessi lyf sem kölluð eru bóluefni eru það ekki heldur etthvað sem tekur úr sambandi ónæmiskerfi líkamans eða hreinsunardeildina og eru þess vegna stór hættuleg en það kemur ekki í ljós fyrr en eftir sirka hálft til eitt og hálft ár.
Lárus Baldursson, 12.3.2021 kl. 00:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.