Leita í fréttum mbl.is

Hvers vegna eru þeir ekki spurðir um hjarðónæmi?

Það er alltaf miðað við að bara þeir sem hafi fengið staðfest smit og/eða jákvætt úr mótefnamælingu séu þeir sem hafi smitast og þar með ónæmir. Getur ekki vel ferið að við séum að nálgast hjarðónæmi eins og ég fjalla hér um í þessar færslu og það sé ástæðan fyrir þessum fáu smitum undanfarið. Þessi danski læknir heldur því fram að það eigi við um Danmörku.

Og burt með grímurnar, þær eru engin vörn nema fyrir þann sem er veikur (smitar ekki aðra). 


mbl.is Getum slakað á ef við höldum í grímurnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eigum við að spyrja Svíana hvernig gekk með þá nálgun?

Trausti Geir Jónasson (IP-tala skráð) 3.2.2021 kl. 06:32

2 Smámynd: Þórdís Björk Sigurþórsdóttir

finnst þér það út í bláinn að spyrja að því hvort hér sé komið á ónæmi? Það hafa verið mjög fá eða engin smit síðustu vikur.

Þórdís Björk Sigurþórsdóttir, 3.2.2021 kl. 11:20

3 identicon

Nei, vissulega er það mjög góð spurning. En hana hefur borið á góma áður og samkvæmt tölum covid.is er ekki séns að nógu margir hafi smitast af COVID-19 til að mynda mótefni og þ.a.l. hjarðónæmi.

Þröskuldurinn sem allir tala um er 60% af þjóðinni, sem nemur yfir 218.000 manns. Ef slakað væri á takmörkunum gætum við e.t.v. komist nær því en á þessum tímapunkti gæti náttúruleg myndun mótefnis tekið lengri tíma en sjálf bólusetningin.

Persónulega tel ég að þessi nýja lægð í smitfjölda sé bein afleiðing hertra aðgerða á landamærunum og sameiginlegt átak landsmanna.

Trausti Geir Jónasson (IP-tala skráð) 3.2.2021 kl. 20:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband