Leita í fréttum mbl.is

Hópamyndun utandyra er ekki brot á reglugerð!

,,Meðal til­kynn­inga til lög­reglu var hópa­mynd­un fólks á Skóla­vörðuholti fyr­ir utan Hall­gríms­kirkju eins og vana­legt er á ára­mót­um. Hópa­mynd­un­in brýt­ur þó í bága við sam­komutak­mark­an­ir stjórn­valda. Lög­regla mætti til eft­ir­lits á svæðið."

Nei, þetta er rangt. Það er ekkert í reglugerð sem hægt er að túlka þannig að þessi hópamyndun sé brota á relgugerð.

Samkomubann eiga við RÝMI. Veit ekki hversu oft ég hef verið að benda á þetta á moggablogginu. Eruð til í að kynna ykku reglugerðina, blaðamenn og lögreglan líka?

Hámarksfjöldi einstaklinga í sama rými eru tíu með ákveðnum takmörkunum, bæði í opinberu rými og í einkarými. Þessi fjöldatakmörkun á þó ekki við um heimilisfólk á heimili sínu.

 


mbl.is Hafði afskipti af hópamyndun við Hallgrímskirkju
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Þú ættir kannski að senda þeim þessa réttmætu ábendingu í tölvupósti. Ég efast um að lögreglan sé mikið að lesa moggabloggið.

Þrátt fyrir þetta gildir þó 2m reglan við svona aðstæður, nema milli þeirra sem búa á sama heimili eða eru í sömu "jólakúlu".

Gleðilegt ár.

Guðmundur Ásgeirsson, 1.1.2021 kl. 17:36

2 identicon

 Nei lestu undir liðnum Grímuskylda.

Þórdís (IP-tala skráð) 1.1.2021 kl. 17:55

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Það er engin stoð í sóttvarnalögum fyrir grímuskyldu.

Guðmundur Ásgeirsson, 1.1.2021 kl. 18:05

4 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Ég þori ekki einn grímulaus í hagkaup. En ef þú kemur með mér Guðmundur þá væri ég til í að prófa.

Þorsteinn Siglaugsson, 1.1.2021 kl. 22:27

5 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Blaðamenn kynna sér ekki mál. Þeir þýða og lesa tilkynningar frá ráðuneytum.

Þorsteinn Siglaugsson, 1.1.2021 kl. 22:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband