1.1.2021 | 17:15
Hópamyndun utandyra er ekki brot á reglugerð!
,,Meðal tilkynninga til lögreglu var hópamyndun fólks á Skólavörðuholti fyrir utan Hallgrímskirkju eins og vanalegt er á áramótum. Hópamyndunin brýtur þó í bága við samkomutakmarkanir stjórnvalda. Lögregla mætti til eftirlits á svæðið."
Nei, þetta er rangt. Það er ekkert í reglugerð sem hægt er að túlka þannig að þessi hópamyndun sé brota á relgugerð.
Samkomubann eiga við RÝMI. Veit ekki hversu oft ég hef verið að benda á þetta á moggablogginu. Eruð til í að kynna ykku reglugerðina, blaðamenn og lögreglan líka?
Hámarksfjöldi einstaklinga í sama rými eru tíu með ákveðnum takmörkunum, bæði í opinberu rými og í einkarými. Þessi fjöldatakmörkun á þó ekki við um heimilisfólk á heimili sínu.
Hafði afskipti af hópamyndun við Hallgrímskirkju | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- Ágúst 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2016
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Nóvember 2014
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- September 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
Bloggvinir
- aslaugas
- agny
- annaeinars
- danna
- agustkara
- bookiceland
- contact
- einarborgari
- rlingr
- sagamli
- helga-eldsto-art-cafe
- bofs
- sade
- gusg
- noldrarinn
- hafthorb
- hhbe
- hlf
- diva73
- snjolfur
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- kreppan
- jaj
- islandsfengur
- nonniblogg
- nyja-testamentid
- thjodarskutan
- kristinnp
- loncexter
- marinogn
- sighar
- sigurduringi
- sushanta
- viggojorgens
- vilhjalmurarnason
- thorsteinnhelgi
- valli57
- tbs
Athugasemdir
Þú ættir kannski að senda þeim þessa réttmætu ábendingu í tölvupósti. Ég efast um að lögreglan sé mikið að lesa moggabloggið.
Þrátt fyrir þetta gildir þó 2m reglan við svona aðstæður, nema milli þeirra sem búa á sama heimili eða eru í sömu "jólakúlu".
Gleðilegt ár.
Guðmundur Ásgeirsson, 1.1.2021 kl. 17:36
Nei lestu undir liðnum Grímuskylda.
Þórdís (IP-tala skráð) 1.1.2021 kl. 17:55
Það er engin stoð í sóttvarnalögum fyrir grímuskyldu.
Guðmundur Ásgeirsson, 1.1.2021 kl. 18:05
Ég þori ekki einn grímulaus í hagkaup. En ef þú kemur með mér Guðmundur þá væri ég til í að prófa.
Þorsteinn Siglaugsson, 1.1.2021 kl. 22:27
Blaðamenn kynna sér ekki mál. Þeir þýða og lesa tilkynningar frá ráðuneytum.
Þorsteinn Siglaugsson, 1.1.2021 kl. 22:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.