Leita í fréttum mbl.is

Ný skoðanakönnun og áskorun til Þórólfs og fleiri....

,,Þórólf­ur Guðna­son sótt­varna­lækn­ir sagði bólu­setn­ingu lyk­il­inn út úr far­aldr­in­um og það væri ánægju­legt að sam­kvæmt nýrri skoðana­könn­un væru 95% Íslend­inga já­kvæðir gagn­vart bólu­setn­ingu. Það væri al­var­legt kæmi upp sú staða að fólk færi að líta bólu­setn­ing­una sem hættu­lega. Sjálfsagt myndi þó skap­ast umræða þegar að bólu­setn­ing­um kæmi."

Hvar er þessi nýja könnun? Mætti vera hlekkur á hana í fréttinni. Held að fólk álíti bólusetningar almennt séð ekki hættulegar, en það væri eitthvað að ef fólk hugsaði sig ekki tvisvar um áður en það léti bólusetja sig með nýju erfðabreyttu bóluefni (RNA bútur) sem aldrei áður hefur verið notað á mannfólki.

Skora ég hér með á Þórólf og allt þríeykið, Kára Stefánsson og ríkisstjórn og alþingismenn að vera fyrstir í að láta bólusetja sig með þessu nýja erfðabreytta tilraunabóluefni sem búið var til á algjörum mettíma.   


mbl.is „Covid lýkur hvergi fyrr en því lýkur alls staðar“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þau munu auðvitað ekki vilja láta sprauta þessum óþverra í sig sjálft, þau munu útvega sér undnþágur. Eða þá þykjast fá bóluefni, en sem er placebo.

Stefán (IP-tala skráð) 23.11.2020 kl. 22:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband