Leita í fréttum mbl.is

Góđur árangur og gluggagćgir í lögreglunni!

löggan,,Hvergi í Evr­ópu eru jafn fá kór­ónu­veiru­smit á hverja 100 ţúsund íbúa og á Íslandi sam­kvćmt töl­um evr­ópsku sótt­varna­stofn­un­ar­inn­ar í morg­un."

Gott ađ heyra. Gćti lögreglan ţá snúiđ sér ađ brýnni verkefnum en ađ gćgjast inn um glugga í heimahúsum?

En ţessi lögreglumađur/varđstjóri (nr. 0122) á neđri myndinni kom ásamt ţremur öđrum lögregluţjónum ađ heimili mínu sl. föstudagskvöld. Ţeir vildu vita hversu margir vćru samankomnir og báđu um ađ fá ađ koma inn. Ég steig út fyrir og spjallađi viđ ţá en hleypti ţeim ekki inn. Tók ţá einn ţeirra upp á ţví ađ gćgjast inn um gluggann í von um ađ sjá hversu margir vćru samankomnir. Ég náđi ţessari ágćtu mynd sem verđur kannski síđar táknrćn fyrir ţann tíma sem viđ upplifum nú. 

Varđstjórinn (sem einnig setti fótinn inn fyrir heimilisdyrnar til ađ koma í veg fyrir ađ ég gćti lokađ dyrunum) veit ađ sjálfsögđu ađ ţetta er brot á stjórnarskrá Íslands en ţegar vírus sem smitar út yfir gröf og dauđa  er annars vegar ađ ţá virđist sem  stjórnarskrárvarinn réttur eins og  friđhelgi heimilisins sé fokinn út í veđur og vind. Skyldi Víđir vera stoltur af Gluggagćgi?

Varđstjórinn tilkynnti áđur en hann yfirgaf svćđiđ ađ mér bćri ađ segja rétt og satt frá og ađ ég ćtti rétt á lögfrćđingi. Reikna ţví međ ţví ađ hann gefi út kćru. Gćti orđiđ áhugavert.

0122


mbl.is Ísland í fyrsta sćti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Ţú ţarft ađ hafa samband viđ blađamenn vegna ţessa máls. Ţetta er klárlega fréttaefni.

Ţorsteinn Siglaugsson, 22.11.2020 kl. 18:07

2 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Varstu ađ halda partí?

Guđmundur Ásgeirsson, 22.11.2020 kl. 21:21

3 Smámynd: Guđjón E. Hreinberg

Er verulega brugđiđ út af ţessu.

Bestu kveđjur.

Guđjón E. Hreinberg, 23.11.2020 kl. 01:25

4 Smámynd: Sigurđur Antonsson

Stend međ ţér ŢÓrdís eins og Ţorsteinn. Hér er veriđ ađ ganga of langt, en ţví miđur alltof oft sem ţađ skeđur. Viđ erum andófsmenn eflaust í augum einstakra en ţannig eru ţeir víđa út um heim. Friđsamleg skođanaskipti međ frjálsum fjölmiđlum. 

Sigurđur Antonsson, 23.11.2020 kl. 12:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband