Leita í fréttum mbl.is

Smitum fjölgar eftir grímuskyldu

Síðastliðnar vikur hafa ca. 90% landsmanna gengið um með grímur í verslunum og víðar. En samt fjölgar smitunum.

,,Af­brigði kór­ónu­veirunn­ar sem nú fer um sam­fé­lagið virðist meira smit­andi en í fyrstu bylgju veirunn­ar í vor. Þetta kom fram í máli Ölmu Möller land­lækn­is á upp­lýs­inga­fundi al­manna­varna."

Og hvaða afbrigði er það, er ekki búið að greina? Því það eru margskonar kórónaveirur til og hafa verið í marga áratugi og ekki allar leiða þær til Covid 19. 

,,Coronaviruses are a group of RNA viruses that cause diseases in mammals and birds. In humans and birds, they cause respiratory tract infections that can range from mild to lethal. Mild illnesses in humans include some cases of the common cold.."

 
https://en.wikipedia.org/wiki/Coronavirus


mbl.is Virðist meira smitandi en áður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Covid 19 er sérstök kórónaveira sem er að valda þessari farsótt og af henni eru til mörg afbrigði. Það afbrigði sem nú er að herja á okkur hefur verið kallað "franska afbrigðið". Það afbrigði er í mikilli sókn í Evrópu og um 70% nýgreininga í UK er franska afbrigðið.

Gunnar Th. Gunnarsson, 29.10.2020 kl. 12:29

2 Smámynd: Þórdís Björk Sigurþórsdóttir

Á Alma sem sagt við franska afbrigðið sem er búið að vera hérna síðan í sumar ekki satt?

Þórdís Björk Sigurþórsdóttir, 29.10.2020 kl. 13:23

3 Smámynd: Þórdís Björk Sigurþórsdóttir

var líka að lesa þetta, er notast við e.k. ágiskun?
https://www.visir.is/g/20202030573d/opid-bref-til-sottvarnalaeknis

Þórdís Björk Sigurþórsdóttir, 29.10.2020 kl. 13:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband