Leita í fréttum mbl.is

Gagnrýni á Svíana!!

Var það ekki þetta sem Svíar voru helst gagnrýndir fyrir, að hafa ekki varið gamalt og veikburða fólk? Hvernig eru reglurnar á Landakoti og Reykjalundi? Heimsóknarbann, starfsfólk í sóttvarnarbúningum?

Áhersla á vernd á að vera hjá gamla fólkinu og því veikburða, ekki hjá hraustum börnum og unglingum með lokum framhaldsskóla og stöðvun íþróttastarfs!


mbl.is Mjög miklar áhyggjur af stöðunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Kæruleysið virðist algert. Og það kemur engum á óvart sem hefur þurft að reiða sig á íslenskt heilbrigðiskerfi.

Skammt er síðan í ljós kom að á Landspítalanum er ekki gætt betur að sóttvörnum en svo, að í kaffitímum hrúgast starfsmennirnir grímulausir inn á kaffistofurnar.

Nú er komið á daginn að inni á öldrunardeild spítalans er aðgætnin ekki meiri en svo að þar er komið upp hópsmit meðal gamalla og langveikra sjúklinga. Enginn spyr um ábyrgð. Enginn spyr hvers vegna sóttvarnareglurnar eru ekki miðaðar að því að vernda þetta fólk.

Mér var sagt frá hjúkrunarheimili í vikunni þar sem starfsmaður greindist. Fyrirkomulagið var þannig að umræddur starfsmaður vann á hjúkrunarheimilinu á daginn, á kvöldin vann hann svo á bar niðri í bæ!

Hversu mörg eru þessi tilfelli?

Þorsteinn Siglaugsson, 25.10.2020 kl. 13:26

2 Smámynd: Þórdís Björk Sigurþórsdóttir

,,They don´t practice what they preach". Þeim virðist skítsama og gamla fólkið og veikburða hópa. Horfið á það sem þeir gera, ekki bara það sem þeir segja.
Nú mættir þú skrifa grein. Er þeim í alvöru annt um gamla fólkið? Bendi á myndi sem Kári Stefánsson setti á facebook. "Old lives matter". 

Þórdís Björk Sigurþórsdóttir, 25.10.2020 kl. 13:46

3 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Líttu á þessa grein sem ég skrifaði í vikunni Þórdís og segðu mér hvað þér finnst: https://thorsteinnsiglaugsson.wordpress.com/2020/10/23/the-way-i-think-about-covid-19/

Þorsteinn Siglaugsson, 25.10.2020 kl. 16:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband