Leita í fréttum mbl.is

Icesave skilyrði fyrir lánum AGS

Man ekki eftir að þetta hafi komið svona beint fram: 

„Við höfum ítrekað krafist þess að Hollendingar beiti sér gegn umsókn
Íslands í Evrópusambandið, neiti þeir að vinna að lausn málsins. Ég mun
ræða lán Alþjóðagjaldeyrissjóðsins til Íslands við ríkisstjórnina,“
segir Harbers enda sé aðstoð AGS við Ísland skilyrt lausn á Icesave
deilunni."

Hollenskur þingmaður: þvermóðska og heimskuleg ákvörðun | Fréttir | Smugan

„Íslendingar telja greinilega enn að þeim beri ekki skylda til að endurgreiða Hollendingum,“ segir Mark Harbers þingmaður hægri miðjuflokksins VVD í samtali við hollenska blaði Trouw. Hann segir ákvörðunina byggða á þvermóðsku og heimsku. Harbers vill að hollensk stjórnvöld bregðist við af hörku. Má

http://www.smugan.is/frettir/frettir/nr/5668

 

 


mbl.is Hóta að standa í vegi aðildar að ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta eru bara ofur eðlilegar kröfur. 

Alla vega myndu Íslendingar setja þetta fram á sama máta stæðu þeir í sömu sporum og Hollendingar.

Jón Óskarsson (IP-tala skráð) 11.4.2011 kl. 18:43

2 Smámynd: Þórdís Björk Sigurþórsdóttir

Eðlilegar kröfur, er AGS leyfilegt að starfa á þessum forsendum, og ef svo, hvers vegna neita þeir fyrir (síðast í gær) að þetta sé skilyrði fyrir „aðstoð" sjóðsins?

Hef reyndar sent þeim erindi og spurt hvort þetta sé rétt, bíð eftir svari.

Þórdís Björk Sigurþórsdóttir, 11.4.2011 kl. 19:20

3 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Sæl Þórdís það hefur áður komið fram í fréttum að Icesave sé skilyrði fyrir lánum AGS af hálfu Evrópusambandsins...

Ef það var hótun ein í von um að við Íslendigar samþykktum Icesave þá er það háalvaralegt mál og þyrfti að rannsaka tafarlaust...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 11.4.2011 kl. 20:55

4 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

PS. í von um að við Íslendingar samþykktum...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 11.4.2011 kl. 20:56

5 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Er hollenskum þingmönnum leyfilegt að hafa afskipti af íslenskum innanríkismálum?

Guðmundur Ásgeirsson, 12.4.2011 kl. 02:36

6 identicon

Já, er það ekki.  Yfirlýsingar Evu Joly var vel fagnað 

en Vigdísar Finnbogadóttur ekki. 

Því hljóta afskipti erlendra stjórnmálamanna að vera kærkomin. 

Jón Óskarsson (IP-tala skráð) 12.4.2011 kl. 19:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband