Leita í fréttum mbl.is

Skulda ólögleg lán!

Úr fréttinni: „Stór hluti lánanna var í erlendri mynt og hćkkuđu ţví skuldirnar viđ fall krónunnar."

Ţessi lán voru ađ sjálfsögđu ekki í erlendri mynt heldur lán í íslenskum krónum gengistryggđ međ erlendum gjaldmiđlum, nokkuđ sem Hćstiréttur hefur dćmt ólögmćtt en bankar eru í algjöri afneitun međ.  Fjármálastofnanir hófu ađ lána gengistryggđ lán af fullum krafti ţegar bankakerfiđ var komiđ á hausinn (2006) tćknilega séđ og voru ţví ekki ađ lána ţann takmarkađa gjaldeyri sem ţćr höfđu ađgang ađ til almennings og fyrirtćkja. Fjármálastofnanir eru enn ađ stefna inn lánum sem ţessum til dómstóla rétt eins og dómur Hćstaréttar hafi aldrei átt sér stađ. Og varla nćgir ađ koma međ lagafrumvarp núna ţar sem gengistryggđ lán til fyrirtćkja verđa gerđ lögleg ?


Hrynur kerfiđ ef fariđ verđur ađ lögum?


mbl.is Ţriđjungur međ neikvćtt eigiđ fé
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband