Leita í fréttum mbl.is

Ársreikningur SP - fjármögnunar, 5, 5 milljarđa rekstrarhagnađur!

Ţann 7. október sl. skilađi SP fjármögnun inn ársreikningi fyrir 2009 (eftir ađ lögbundinn frestur til ţess var runnin út) en ţetta er sami dagur og SP lauk viđ fyrstu lotu endurútreikninga á lánum sínum út frá dómi Hćstaréttar sem dćmdi ađ lán SP og Lýsingar vćru lán í íslenskum krónum en ekki lán í erlendri mynt.  Félagiđ er međ 5,5 milljarđa rekstrarhagnađ fyrir áriđ 2009 skv. ársreikningi sem verđur ađ teljast helvíti flott hjá fyrirtćki sem var nánast gjaldţrota 2008 og ţurfti ađ fá undanţágu frá FME til áframhaldandi starfsemi vegna of lágs eiginfjárhlutfalls sem var neikvćtt um 33,5% en tekur nú stökk upp á viđ í plús 28,8%!

Skemmtilegt er ađ lesa í ársreikningnum sem áritađur er af KPMG endurskođun ađ SP hafi veriđ ađ lána í erlendri mynt, félag sem hefur ekki einu sinni leyfi frá Fjármálaeftirlitinu til ađ stunda gjaldeyrisviđskipti fyrir hönd viđskiptavina sinna og félag sem hefur ekki getađ sýnt viđskiptavinum sínum eina einustu kvittun fyrir gjaldeyrisviđskiptum vegna lána til ţeirra. Ţar ađ auki hafđi Hćstiréttur dćmt ađ lán SP vćru í íslenskum krónum, nokkrum mánuđum áđur en ţessum glćsilega ársreikningi var skilađ inn til Ríkisskattstjóra.

Á bls. 10 í ársreikningnum (ţeir virđast reyndar hafa gleymt ađ skrá inn blađsíđunúmer) segir: „Vegna núverandi efnahagsástands á Íslandi er óvissan um getu lántakenda til ađ greiđa til baka lán sín til félagsins veruleg, sérstaklega í ţeim tilfellum ţar sem lán hafa veriđ veitt í erlendum gjaldmiđlum til lántakenda sem hafa litlar sem engar tekjur í erlendum gjaldmiđlum."

Erlingur A. Jónsson fjallar meira um ársreikning SP.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mér hitnar alltaf um eyrun ţegar ég heyri eđa les eitthvađ um SP fjármögnun.

"Káliđ er ekki sopiđ ţó í ausuna sé komiđ."

Hefur einhver eftirlit međ ţví hvernig ţessir ađilar eru ađ "endurreikna" lánin? Nei. Enn sem fyrr eru ţessir ađilar algerlega eftirlits- og ađhaldslausir.

Viđ erum búin ađ sýna ţeim ómćlda ţolinmćđi sem nú er ţrotin. Kominn tími til ađ taka á móti og glíma. Verum minnug ţess ađ Davíđ felldi Golíat međ einni lítilli steinvölu! 

Hólmsteinn A. Brekkan (IP-tala skráđ) 8.11.2010 kl. 19:13

2 identicon

Ótrúlegt ađ eftirlitsađilar séu ekki enn búnir ađ taka viđ sér ţegar kemur ađ ţessu glćpafyrirtćki. Svo mađur tali nú ekki um dómstólana. Hvađ ţarf eiginlega til?

Ibba Sig. (IP-tala skráđ) 8.11.2010 kl. 20:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband