13.10.2010 | 18:30
Svarbréf til FME vegna endurútreikninga lána
Það reynir verulega á þolinmæðina að eiga samskipti við Fjármálaeftirlitið (FME) og aðrar eftirlitsstofnanir." Þetta bréf sendi ég FME í gær og er svarið við því þar neðar. Þetta sendi ég svo í dag.
Sæll Sigurður,
Ég sendi þér hér dæmi um endurútreiknað lán frá SP fjármögnun. Upphafleg lánsfjárhæð var 2.000.000,-. Gætirðu útskýrt þessa útreikninga og hvers vegna er t.d. talað um verðbætur á bls. 3? Þetta er lán með óverðtryggðum vöxtum.
Og ein spurning varðandi endurútreikninga á síðu SP fjármögnunar er svo hljóðandi:
"Greiðsluseðlar hafa ekki verið sendir út í fjóra mánuði, hvernig verður það tímabil meðhöndlað?".
Svarið er svo hljóðandi: "Upphæð sem nemur þessum fjórum gjalddögum verður bætt við höfuðstól og samningstími lengdur um fjóra mánuði."
Það er einungis hægt að reikna vexti af endurreiknuðum höfuðstól á umræddu tímabili til samræmis við vexti Seðlabanka Íslands. Það að bæta umræddum ógreiddum greiðslum við endurútreiknaðan höfuðstól þýðir í raun að fyrirtækið ætlar að rukka viðskiptavini sína um margra tuga prósenta vexti á umræddu tímabili.
Hafa fyrirtækin heimild til að lengja lánstímann án samþykkis lántaka?
Núvirði lánsins er það sama og fyrir breytingu (og hafa breytingarnar því ekki áhrif á CAD hlutfall fyrirtækjanna) og því er ekki um neina lækkun að ræða, bara búið að breyta ólöglegu láni í löglegt, ekki rétt?
Neytendastofa segir að hún hafi ekkert með sölureikningana að gera. Er það ekki hlutverk FME að fylgjast með því að starfsemi eftirlitsskyldra aðila sé í samræmi við lög og reglur og að öðru leyti í samræmi við eðlilega og heilbrigða viðskiptahætti, sbr.8. gr. laga nr. 87/1998 um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi?
með kveðju,
Þórdís
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- Ágúst 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2016
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Nóvember 2014
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- September 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
Bloggvinir
- aslaugas
- agny
- annaeinars
- danna
- agustkara
- bookiceland
- contact
- einarborgari
- rlingr
- sagamli
- helga-eldsto-art-cafe
- bofs
- sade
- gusg
- noldrarinn
- hafthorb
- hhbe
- hlf
- diva73
- snjolfur
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- kreppan
- jaj
- islandsfengur
- nonniblogg
- nyja-testamentid
- thjodarskutan
- kristinnp
- loncexter
- marinogn
- sighar
- sigurduringi
- sushanta
- viggojorgens
- vilhjalmurarnason
- thorsteinnhelgi
- valli57
- tbs
Athugasemdir
Þetta eru nu meiri glæpahundarnir !
Hildur (IP-tala skráð) 13.10.2010 kl. 19:17
Haltu þessum hundingjum við efnið Þórdís, veiti svo sannanlega ekki af, það virðis sama hvert litið er þetta er allt sama pakkið sem er á mála hjá stjórnvöldum, og svívst einskis við að mistúlka og túlka sér í hag til að þjófahyskið nái sínu fram.
Geir Birgir Guðmundsson (IP-tala skráð) 14.10.2010 kl. 09:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.