5.10.2010 | 12:05
Komið í veg fyrir sértæka skuldaaðlögun!
Ég þekki fjölskyldu sem á rétt á sértækri skuldaaðlögun skv. höfundum þeirra laga, skrifleg bréf þess efnis hefur starfsfólk Arion banka undir höndum en hefur ekkert gert í því máli. Fjölskylda þessi hefur þurft að búa inn á heimili ættingja sinna með 4 börn í bráðum 2 ár þar sem hún getur ekki lokið við að gera húsnæði sitt íbúðarhæft. Þess má geta að fjölskyldan var ekki með myntkörfulán og skuldin ekki veruleg en bankinn segir að þau skuldi ekki nógu mikið miðað við fasteignamat eignarinnar sem þó hefur lækkað mikið. Bankinn hefur aftur á móti boðist til að yfirtaka fasteignina á helmingi lægra verði en fasteignamatið.
Lögmaður er með mál fólksins en ekkert gerist! Hafi stjórnvöld áhuga á að vita meira um þetta mál, geta þau haft samband í síma 6943594.
Arion banki: Umtalsverður árangur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Október 2024
- Ágúst 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2016
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Nóvember 2014
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- September 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
Bloggvinir
- aslaugas
- agny
- annaeinars
- danna
- agustkara
- bookiceland
- contact
- einarborgari
- rlingr
- sagamli
- helga-eldsto-art-cafe
- bofs
- sade
- gusg
- noldrarinn
- hafthorb
- hhbe
- hlf
- diva73
- snjolfur
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- kreppan
- jaj
- islandsfengur
- nonniblogg
- nyja-testamentid
- thjodarskutan
- kristinnp
- loncexter
- marinogn
- sighar
- sigurduringi
- sushanta
- viggojorgens
- vilhjalmurarnason
- thorsteinnhelgi
- valli57
- tbs
Athugasemdir
Skuldi ekki nógu mikið?! Vita þessir hrægammar að fasteignamarkaðurinn er hruninn?
Hrúturinn (IP-tala skráð) 5.10.2010 kl. 12:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.