27.9.2010 | 21:55
Efnahagsböđlar!
Í tilkynningu frá Sigurplasti segir, ađ ţađ ráđi ekki viđ afborganir af stökkbreyttum ólöglegum gengisbundnum lánum. Niđurstađa Hćstaréttar um vexti af ţessum lánum og yfirlýsing viđskiptaráđherra í kjölfariđ um ađ vćntanleg lagasetning muni ekki ná til fyrirtćkja sé korniđ sem fyllti mćlin.
Niđurstađa Hćstaréttar frá 16. júní var einfaldlega sú ađ gengistrygging viđ erlenda gjaldmiđla vćri ólögleg. Ţađ skiptir ekki nokkru einasta máli hvort lántakinn sé einstaklingur eđa fyrirtćki, ţađ var dćmt um sjálft prinsippiđ.
Ađ setja lög um ađ ólögleg gengistrygging lána eigi ekki viđ ţegar lántakinn er fyrirtćki er klikkun og í raun er veriđ ađ gera ólögmćtiđ löglegt.
Ţessi ađferđ fjármálastofnanna sem ríkisstjórnin virđist ćtla ađ styđja minnir á sögu Efnahagsböđulsins (Economic Hitman) sem heimsótti Ísland fyrir nokkru, ađ veita lán sem ekki er hćgt ađ borga til baka og komast ţannig yfir verđmćtin. Fjármálastofnanir vissu ađ ţessi lán myndu tvö-og ţrefaldast og fjölmargir myndu aldrei geta greitt lánin til baka. Sjá t.d. hér.
Skora á ykkur ađ taka ţátt í hópmálsókn Samtaka lánţega, ţví fleiri sem taka ţátt, ţví lćgri verđur kostnađur á hvern einstakling.
Sigurplast gjaldţrota | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- Ágúst 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2016
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Nóvember 2014
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- September 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
Bloggvinir
- aslaugas
- agny
- annaeinars
- danna
- agustkara
- bookiceland
- contact
- einarborgari
- rlingr
- sagamli
- helga-eldsto-art-cafe
- bofs
- sade
- gusg
- noldrarinn
- hafthorb
- hhbe
- hlf
- diva73
- snjolfur
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- kreppan
- jaj
- islandsfengur
- nonniblogg
- nyja-testamentid
- thjodarskutan
- kristinnp
- loncexter
- marinogn
- sighar
- sigurduringi
- sushanta
- viggojorgens
- vilhjalmurarnason
- thorsteinnhelgi
- valli57
- tbs
Athugasemdir
Sćl ég er ţar!
Sigurđur Haraldsson, 28.9.2010 kl. 08:28
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.