Leita í fréttum mbl.is

Niđurstađa dómsins alveg eins og tilmćlin!

Ađ sjálfsögđu eru ţau í ríkisstjórninni sátt viđ dóminn eins og ráđherrar og forstjóri FME hafa lýst yfir, hann er alveg eins og tilmćlin frá FME og SÍ - óverđtryggđir vextir SÍ. Ţegar lögmađur Lýsingar flutti mál sitt fyrir Hćstarétti 2. jún. sagđi hann ađ ef rétturinn féllist ekki á rök hans (lögmannsins) ţá myndi Alţingi hugsanlega ţurfa ađ setja lög.

En ekki hefđi ég viljađ vera í sporum dómarans - ađ dćma í máli ţar sem eiginmađur minn vćri starfandi lögmađur hjá lögmannsstofunni sem stefndi inn málinu fyrir Lýsingu! 


mbl.is Gengislánin „frumskógur“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Borgţórsson

Er ţetta ekki grín ? Hvernig má ţađ vera ađ svona tengsl séu í lagi ?

Gott ađ Hćstiréttur á lokaorđiđ í ţessu..... en ég óttast ţó ađ stjórnarliđar muni berjast međ kjafti og klóm gegn dómnum, sé hann ţeim ekki ţóknanlegur, ţađ hafa ţau gert hingađ til..... ; )

Baldur Borgţórsson, 24.7.2010 kl. 10:20

2 Smámynd: Ţórdís Björk Sigurţórsdóttir

Brynjar Níelsson eiginmađur Arfnríđar dómara:

 http://www.lagastod.is/starfsfolk.php?id=4

Ţórdís Björk Sigurţórsdóttir, 24.7.2010 kl. 10:28

4 identicon

Marinó, auđvitađ munu fyrirtćkin ekki tapa krónu, ţetta međ "ţolanlegu niđurstöđuna" er bull, ţetta hefur veriđ í undirbúningi lengi, höfuđstólslćkkunin og svo bílalánafrumvarpiđ hans Árna..... „eins og hefđi veriđ um íslenskt lán ađ rćđa." Ţetta átti ađ skila ţeim meiri hagnađi og líka ţessi dómur „eiginkonunnar."

Ţórdís (IP-tala skráđ) 24.7.2010 kl. 20:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband