30.6.2010 | 09:24
Á ekki að draga skattinn frá líka?
Í útreikningum sínum ættu Avant og SP-fjármögnun einnig að draga frá fjárhæð virðisaukaskattsins sem fólk borgaði vegna bílkaupa af þeim á svokallaðri kaupleigu. Fyrirtækin gáfu aldrei út sölureikninga til einstaklinga og hafa því varla skilað skattinum. Skv. Skattinum og skv. samningum átti sölureikningur að vera fylgiskjal en var það ekki, sjá lið V í SP kaupleigusamningum og lið lV í Avant kaupleigusamningum. Sjá nánar hér.
Miða við lægstu vexti á hverjum tíma | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- Ágúst 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2016
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Nóvember 2014
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- September 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
Bloggvinir
- aslaugas
- agny
- annaeinars
- danna
- agustkara
- bookiceland
- contact
- einarborgari
- rlingr
- sagamli
- helga-eldsto-art-cafe
- bofs
- sade
- gusg
- noldrarinn
- hafthorb
- hhbe
- hlf
- diva73
- snjolfur
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- kreppan
- jaj
- islandsfengur
- nonniblogg
- nyja-testamentid
- thjodarskutan
- kristinnp
- loncexter
- marinogn
- sighar
- sigurduringi
- sushanta
- viggojorgens
- vilhjalmurarnason
- thorsteinnhelgi
- valli57
- tbs
Athugasemdir
Stórfurðulegt allt saman. Nú þegar lánin halla á lánveitendur er í lagi að endurskoða kjörin. Á meðan allt hallaði á lántaka var ekki við það komandi að skoða ákvæði sem á að verja báða aðila gegn breyttum forsendum sem gera lán ósanngjörn. Held ekki að þessi fyrirtæki verði látin greiða þessa skatta. Yfirvöldum eða almenningi verður kennt um og þeir látnir falla niður.
Merkúr (IP-tala skráð) 30.6.2010 kl. 09:56
Ríkisstjórn sem brýtur vísvitandi á Stjórnarskránni er fallin, henni ber tafarlaust að víkja þvi hún getur ekki haft umboð til að starfa fyrir þjóðina þvi umboðið felst í þvi að starfa skv Stjórnarskránni.
Því er það mitt mat sem lögdindils að Ríkisstjórnin hafi nú með þvi að samþykkja tilmæli Seðlabanka og Fmr sagt af sér
Steinar Immanúel Sörensson, 30.6.2010 kl. 14:55
Merkúr: Þetta snýst ekki bara um það hvort einhver græðir eða tapar. Lánafyrirtækin hafa sjálf gengið hart fram gegn almenningi sem á undir högg að sækja, og hafa borið því fyrir sig að burtséð frá forsendubresti og beinlínis neyðarástandi skuli gerðir samningar standa. Nú hefur hæstiréttur úrskurðað tiltekin ákvæði slíkra samninga ógild, og þá er það eina sem ætlast er til að samræmis verði gætt og gerðir samningar standi að því marki sem lög leyfa. Ekkert tvöfalt siðgæði takk!
Guðmundur Ásgeirsson, 1.7.2010 kl. 12:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.