Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2025
11.1.2025 | 17:29
Inflúensubólusetningar og innlagnir á sjúkrahús
Það eru margir sem segja að þetta (inflúensubólusetning) virki ekki því þeir hafi samt fengið inflúensu, en bólusetningar eru misgóðar milli ára og koma ekki í veg fyrir smit heldur draga úr alvarlegum einkennum. Svo segir Guðrún Aspelund sóttvarnarlæknir í tengdri frétt.
Eftirfarandi fyrirspurn var send sóttvarnalækni fyrir nokkru varðandi einmitt þetta, til að forvitnast um það hvernig fylgst sé með því hvort bóluefnið komi í veg fyrir eða dragi úr veikindum fólks:
Heldur embættið eða LSH utan um tölfræði er tengist inflúensubólusetningum og innlögnum sökum flensunnar? M.o.ö. inflúensubólusetningastöðu þeirra sem þurfa að leggjast inn vegna flensunnar, þar á meðal börn?
Ef svo, hver er inflúensubólusetningastaða þeirra innlögðu á þessu ári (ef til eru tölur yfir síðustu ár, mættu þær gjarnan fylgja með). Sundurliðað eftir fullorðnum og börnum.
Ef ekki, hvernig er fylgst með því hvort inflúensubólusetningar komi í veg fyrir alvarlega flensutilfelli og /eða innlagnir á sjúkrahús?"
Mun setja svarið inn hér þegar það berst. Sérstaklega er áhugavert að fá svör varðandi börnin, en nýlega hafa foreldrar barna 6 mán. til fjögurra ára verið hvattir til að koma með börn sín í inflúensusprautu, nokkuð sem áður þekktist ekki og ekki heldur að barnshafandi konur væru að fá bólusetningar af einhverju tagi, en nú er sagan önnur. Þær eru hvattar til að fá Covid-sprautur, inflúensusprautur, kíghósta og mögulega einhverjar fleiri sprautur á meðgöngu.
Ef ekki, hvernig er fylgst með því hvort inflúensubólusetningar komi í veg fyrir alvarlega flensutilfelli og /eða innlagnir á sjúkrahús?"
Mun setja svarið inn hér þegar það berst. Sérstaklega er áhugavert að fá svör varðandi börnin, en nýlega hafa foreldrar barna 6 mán. til fjögurra ára verið hvattir til að koma með börn sín í inflúensusprautu, nokkuð sem áður þekktist ekki og ekki heldur að barnshafandi konur væru að fá bólusetningar af einhverju tagi, en nú er sagan önnur. Þær eru hvattar til að fá Covid-sprautur, inflúensusprautur, kíghósta og mögulega einhverjar fleiri sprautur á meðgöngu.
Íslendingar ekki duglegir að fara í inflúensubólusetningar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- Ágúst 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2016
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Nóvember 2014
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- September 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
Bloggvinir
- aslaugas
- agny
- annaeinars
- danna
- agustkara
- bookiceland
- contact
- einarborgari
- rlingr
- sagamli
- helga-eldsto-art-cafe
- bofs
- sade
- gusg
- noldrarinn
- hafthorb
- hhbe
- hlf
- diva73
- snjolfur
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- kreppan
- jaj
- islandsfengur
- nonniblogg
- nyja-testamentid
- thjodarskutan
- kristinnp
- loncexter
- marinogn
- sighar
- sigurduringi
- sushanta
- viggojorgens
- vilhjalmurarnason
- thorsteinnhelgi
- valli57
- tbs