Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, júní 2022

Er saltvatnið öruggara? Forstjóri lyfjafyrirtækis greiddi offjár fyrir að sleppa bóluefninu

José Maria Fernandez Sousa-Faro, forstjóri evrópska lyfjarisans PharmaMar, hefur verið kærður af lögreglu fyrir að vera með falsað Covid-19 bólusetningavottorð.

Dr. Sousa-Faro er meðal yfir 2.200 manna á lista sem landslögreglan hefur tekið saman yfir þá sem fengu ekkert bóluefni en eru skráðir sem bólusettir í heilbrigðiskerfi landsins. Á listanum eru mörg þekkt andlit og fólk sem tilheyrir yfirstéttinni.

Dr. Sousa-Faro tók þátt í að rannsaka Covid-19 bóluefnin og geta það varla talist góð meðmæli að forstjórinn hafi frekar viljað saltvatn og borgað fyrir það offjár.

Lögreglan heldur því fram að Sousa-Faro hafi séð um að láta sprauta sig með saltlausn í stað Covid-19 bóluefnis og greitt þúsundir dollara fyrir að láta bæta nafni sínu á bólusetningarskrá Spánar, eins og staðfest var af lögreglunni og greint frá af El Periodico de Espana.

Nánar.


mbl.is AstraZeneca brigslað um taugasjúkdóm
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Höfundur

Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband