Ég hef áđur fjallađ um nótulaus viđskipti fjármögnunarfyrirtćkjanna og haldiđ ţví fram ađ ţau hafi stungiđ undan milljörđum í virđisaukaskatt.
Viđskiptavinur Avant sendi nýlega kvörtun til Neytendastofu yfir ađ hafa ekki fengiđ sölunótu fyrir bílnum sem átti ađ fylgja međ samningnum (sjá liđ lV) en gerđi ekki. Avant svarađi erindinu á ţá leiđ ađ ţađ hefđu veriđ mistök ađ gefa ekki út reikninga enda komi allar nauđsynlegar upplýsingar fram í samningnum sjálfum. Sjá bréf. Í bréfi Avant, segir lögfrćđingur fyrirtćkisins einnig ađ skođađ hefđi veriđ (ţegar mistökin uppgötvuđust) ađ gefa út reikninga eftir á í samráđi viđ skattyfirvöld enda höfđu skattskil byggst á lánsamningunum ađ efni til og reikningurinn einungis leiđrétting á formi. Neytendastofa kallađi eftir svari frá ríkisskattstjóra viđ ţessari stađhćfingu Avant og segir ríkisskattstjóri í bréfi sínu m.a. :
Í međfylgjandi bréfi frá Avant hf. til Neytendastofu, dags. 20.apríl 2010, kemur fram ađ haft hafi veriđ samráđ viđ skattyfirvöld í tilefni handvammar sem orđiđ hafđi hjá félaginu viđ útgáfu sölureikninga. Ţví er til ađ svara ađ ríkisskattstjóri kannast ekki viđ nein samskipti viđ Avant hf. vegna ţessa og er ekki ađ finna nein formleg samskipti viđ félagiđ í málaskráningarkerfi embćttisins af ţessu tilefni. Sem sagt, tóm lygi! Sá sem sendi Neytendastofu kvörtunina svarađi útskýringum Avant međ ţví ađ biđja fyrirtćkiđ um ađ sýna fram á ađ skattskil hafi fariđ fram skv. samningnum eins og lögfrćđingur Avant hélt fram í bréfi sínu. Ţađ gat lögfrćđingurinn ekki.
Fyrir skömmu komst ég í samband viđ fyrrverandi starfsmann Avant sem las yfir samskipti fyrirtćkisins viđ Neytendastofu. Sagđi hann m.a. ađ ţađ hefđu ekki veriđ nein mistök ađ gefa ekki út reikninga og einnig ađ ţađ vćri ekki hćgt ađ standa skil á virđisaukaskatti skv. lánssamningum Avant! Neytendastofa sem neitađi í fyrstu ađ taka máliđ til athugunar ćtlar ţó ekki úrskurđa í málinu, segist ekki geta ađhafst frekar. Ţó er um ađ rćđa augljóst samningsbrot, ţađ vantar reikninginn sem sagđur var fylgiskjal međ samningnum, fylgiskjal sem neytandinn átti ađ fá ţegar viđskiptin fóru fram.
Ath. viđskiptavinurinn greiđir virđisaukaskattinn til fjármögnunarfyrirtćkisins ţegar keyptir eru nýir bílar á kaupleigu. Fjármögnunarfyrirtćkiđ gefur ekki út sölunótu og stendur ţví ekki skil á skattinum í ríkissjóđ. Fyrirtćkin innsköttuđu virđisaukann á nýjum bílum sem ţau keyptu af bílaumbođunum skv. upplýsingum frá embćtti Skattrannsóknarstjóra. Sem sagt, ţau hirđa innskattinn en greiđa ekki útskattinn sem ţau rukka viđskiptavinina um og ţađ međ vöxtum. En kerfiđ mun ekkert gera, ţađ má ekki rugga bátnum. Kröfuhafar eiga kröfurnar, ţar á međal stolna skattinn, ţess vegna heyrist ekkert frá ríkisskattstjóra og/eđa skattrannsóknarstjóra vegna málsins. Ţeir reyna ekki einu sinni ađ mótmćla ţví sem ég hef birt í fjölmiđlum, um ađ skattinum hafi líklega veriđ stungiđ undan.
Endurskođandi frá ríkisskattstjóra hafđi ţó samband og sagđist vera jafn áhugasamur og viđ um ađ skođa ţessi mál. Hann fékk fullt af gögnum frá mér en ekkert hefur heyrst frá honum síđan. Ţađ er dýrt fyrir skattborgara landsins ađ vera međ helling af sérfrćđingum á launum hjá ríkinu sem virđast neyđast til ađ standa vörđ um fjármuni kröfuhafa fjármálastofnanna en eru ţó ráđnir til ađ standa vörđ um almannafé og hafa eftirlit međ ađ fjármálafyrirtćkin fari ađ lögum. Hafa skal í huga ađ međvirkni og ađgerđarleysi sem ţetta getur veriđ efnahagsbrot.
Enginn (nema stjórnendur fjármögnunarfyrirtćkjanna) trúir ţví ađ skatti hafi veriđ skilađ ţegar fyrir mistök engir reikningar voru gefnir út. Og a.m.k. ţrjú af fjórum bílalánafyrirtćkjum (Avant, SP og Íslandsbanki fjármögnun) voru samtaka í ađ gera sömu mistökin.
Avant er nú hluti af Landsbankanum.