Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, mars 2010

Bílasamningar, tilbúin réttaróvissa

Lánastarfsemi Avant, Lýsingar og SP-fjármögnunar einkennist af réttaróvissu. Markmiđiđ međ orđalagi samninga ţessara fyrirtćkja virđist vera ađ hafa óvissuna sem mesta.  Dómurinn frá 3. desember sl. vegna myntkörfuláns SP endurspeglar  ţessa óvissu og sjálfur dómarinn flćkist í óvissuvefnum.
 

Í kaupleigusamningum SP er t.d. forđast ađ nota hugtakiđ „lán“, líklega til ađ samningarnir falli síđur undir lög um neytendalán. A.m.k. tvisvar í dómnum er vísađ til „höfuđstóls leigugreiđslna.“  Ţetta er markleysa. Lánsfjárhćđ er međ höfuđstól, leigugreiđslur ekki. Kaupandinn er skráđur sem leigutaki á samningi ţótt hann kaupi bifreiđina og fái lán hjá SP fyrir kaupverđinu. Bifreiđin er eign SP skv. ökutćkjaskrá en eign kaupandans skv. skattframtali. Skuldbinding kaupandans er í leigugreiđslum skv. samningi en skuldin ţó međ höfuđstól.

Dómarinn tapar ţrćđinum í umfjöllun sinni sbr. ţetta úr dómnum: „Umsamiđ kaupverđ [innsk. bifreiđarinnar] er auđvitađ milli kaupanda og leigutaka...“ Nei, umsamiđ kaupverđ er milli seljanda og kaupanda/leigutaka. Kaupandi og leigutaki í ţessum óvissuviđskiptum er sami ađilinn.

 

Eftirfarandi málsgrein úr dómnum sýnir ađ einnig ţar eins og í samningunum er forđast ađ nota hugtakiđ „lán“ og í stađinn sagt „ţađ“ og „ţessu“ sbr.:  „Óskar Sindri [innsk. stefndi] hefđi sótt um ţađ í erlendri mynt og um leiđ og SP-fjármögnun hf. samţykkti ţađ ţá hafi veriđ gengiđ frá ţví ađ SP-fjármögnun hf. tćki lániđ hjá viđskiptabanka félagsins í erlendri mynt. Síđan hafi félagiđ selt ţessa erlendu mynt og greitt ţađ út annar (sic) vegar  í japönskum jenum og hins vegar í svissneskum frönkum. Félagiđ hafi sem sagt tekiđ erlent lán fyrir ţessu hjá viđskiptabanka félagsins, Landsbanka Íslands. Selt síđan erlendu myntina fyrir íslenskar krónur og greitt ţćr seljanda bifreiđarinnar, Nýju Bílahöllinni.“

 

Ţarna umorđar dómarinn frásögn Kjartans framkvćmdastjóra SP en tapar aftur ţrćđinum og segir ţá allt annađ en í setningunni sem hann er ađ umorđra.  Hvort var nú greitt út í jenum og frönkum eđa í íslenskum krónum? Og hver fékk greitt út í jenum og frönkum, Óskar eđa Nýja Bílahöllin?  Ef SP tók lániđ í jenum og frönkum frá Landsbankanum hefđi SP ekki ţurft ađ selja jenin og frankana til ađ greiđa út í jenum og frönkum, ţví eins og fram kemur í dómnum segir Kjartan: „Ef félagiđ lánađi japönsk jen ţá tćki ţađ lán í japönskum jenum.“  Skv. ţessari formúlu tók SP lán í japönskum jenum og svissneskum frönkum frá Landsbankanum fyrir láni Óskars. Ţví ţurfti SP ekki ađ selja jenin og frankana til ađ greiđa út í jenum og frönkum. Hér virđist dómarinn ekki hafa skiliđ eđli málsins ţar sem hann gerir ekki grein fyrir  ţví hvort greitt hafi veriđ út í erlendri eđa íslenskri mynt. Niđurstađa dómsins veltur ţó m.a. á ţessu atriđi.

 

Dómarinn notar ţó einstöku sinnum orđin „lán“ sbr. t.d.: „Ćtla verđur ađ heimilt hafi veriđ ađ binda afborganir lánsins í íslenskum krónum...“, „Ákvćđi 13. og 14. gr. laga nr. 38/2001 banna heldur ekki fortakslaust ađ miđa lán viđ gengi erlendra gjaldmiđla.“ Ákvćđiđ á viđ um lánsfé og erlenda gjaldmiđla og á ţví ekki viđ um skuldbindingu Óskars sem er skv. dómkröfum SP byggđ á  „höfuđstól leigugreiđslna“ og bundin viđ gengi myntkörfunnar BL2 skv. samningi. Leiga er ekki lán og BL2 er ekki erlendur gjaldmiđill.  

„Ekki veldur sá er varar er almennt taliđ“ ţylur dómarinn upp undir lokin.  Engin íslensk lög ná yfir ţessa ţvćlu og ţví er skiljanlegt ađ dómarinn reyni ađ styđja mál sitt međ málshćtti frekar en lagatilvísunum. Málshátturinn á ađ sýna fram á ađ Óskari mátti vera ljóst ađ viđskiptin viđ SP vćru áhćttusöm og vísar dómarinn í skilmála samnings er segir:  „Leigutaki lýsir ţví yfir međ undirskrift sinni ađ hann geri sér fulla grein fyrir ţví ađ lántaka í erlendum gjaldmiđli er áhćttusamari en lántaka í íslenskum krónum...“  Skilmálinn er líka rugl. 
 Fyrst Óskar skuldar „höfuđstóls leigugreiđslu“  skiptir engu máli ţótt hann hafi undirritađ skilmála sem segir ađ lántaka í erlendum gjaldmiđli sé áhćttusamara en eitthvađ annađ. Óskar skrifar hvergi undir ađ hann geri sér grein fyrir ţví ađ leigugreiđslur bundnar viđ gengi BL2 vćru áhćttusamari en eitthvađ annađ.“  Í samningi stendur: „Endanleg fjárhćđ í myntkörfunni BL2 rćđst af kaupgengi á útgreiđsludegi samnings“ og „leiga miđast viđ myntkörfuna BL2 og rćđst af sölugengi hverju sinni.“  Skuld Óskars ćtti samkvćmt ţessu ekki ađ vera gengistryggđ ţví ađ BL2 hefur aldrei veriđ skráđ međ gengi. Myntkarfan BL2 er ekki einu sinni myntkarfa skv. skriflegum upplýsingum frá SP. (Myntkarfan SP5 er međ gengisskráningu á heimasíđu SP en hún er ólöglegur fjármálagjörningur og SP5 lán ţví ekki gengistryggđ).

Dómurinn er markleysa og byggist t.d. ekki á gögnum um gjaldeyrisviđskipti heldur á ţví sem framkvćmdastjóri SP segir. Í niđurstöđu dómsins stendur 14 sinnum „Kjartan segir." Máliđ hefđi ekki ţurft ađ fara til dómstóla, nóg hefđi veriđ ađ Kjartan sem er stefnandi í málinu, sendi út yfirlýsingu um ađ alíslensku okurlánin hans vćru lögleg.

(Birt í Morgunblađinu 9.mars 2010)


Höfundur

Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband