Bloggfærslur mánaðarins, október 2010
4.10.2010 | 17:02
Ríkisstjórnir taka stöðu með kröfuhöfum!
Ríkisstjórnin var vöruð við | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
4.10.2010 | 15:38
Í hvað fara lánin frá AGS?
Steingrímur sagði í fréttum ruv í dag; Við hefðum ekki komist af í okkar þrengingum 2008 og í framhaldinu án þess að fá utanaðkomandi aðstoð í formi gjaldeyrislána."
Var ekki fyrsti skammturinn af láni frá AGS afgreiddur 2009? Hversu mikið af þeim gjaldeyri höfum við þegar notað og hvað er gert ráð fyrir að þurfa að nota mikið af honum þegar gjaldeyrishöft verða afnumin og jöklabréfin streyma úr landi? Er hugsanlegt að allur forðinn fari í gjaldeyri til að greiða út jöklabréf áhættufjárfesta og eftir sitjum við enn með lága krónu (eða enn lægri) og 600 milljarða skuld við AGS og aðrar þjóðir?
Engin fleiri úrræði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
3.10.2010 | 16:08
Aðeins bíla-og húsnæðislán?
En ekki gengistryggð lán til fyrirtækja? Gekk umrætt frumvarp ekki út á það að lögin myndu ekki ná til fyrirtækja þar sem það var talin þörf á að skýra lögmæti gengisbundinna lána til fyrirtækja?"
Öll gengistryggð lán eru auk þess ólögmæt nú þegar skv. lögum um vexti og verðtryggingu nr. 31/2001, það þarf því engin lög til þess að gera þau ólögmæt. En er með þessu fumvarpi þá verið að segja að gengistryggð lán til fyrirtækja verði lögmæt? Og þá geta bankarnir náð til sín fyrirtækjum eins og Sigurplasti og það eftir að Hæstiréttur hefur dæmt gengistryggð lán ólögleg.
Og hvernig verður ólöglegum lánum breytt í lögleg erlend lán eins og mun standa til boða? Er til nægur gjaldeyrir og mun það ekki lækka krónuna (aukin eftirspurn eftir gjaldeyri)?
65% fylgjandi frumvarpi Árna Páls | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.10.2010 | 19:27
Vísum AGS úr landi!
Sú þóknun sé nýtt í þágu kröfuhafa með því að auka hagnað bankanna og til að afskrifa skuldir stórra viðskiptavina, öðru nafni auðmanna, að kröfu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins."
AGS er mafía og hún veit vel að það verður mjög erfitt að standa í skilum með 600 milljarða lán frá sjóðnum, en AGS læsir þjóðir inni með skuldum og innheimtir þær með góðu eða illu, þrýstir á sölu þjóðareigna til að greiða skuldina. Formúlan er alls staðar sú sama og að halda að AGS muni haga sér öðruvísi hér á landi (aðþví að við erum svo sérstök þjóð) er barnalegt.
Fyrsta skref í endurreisn hagkerfisins er að henda sjóðnum úr landi.
Auðmenn græða á uppboðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
1.10.2010 | 15:56
Þið eigið líka að endurreikna fjármögnunarleigusamninga!
FME sendi ykkur dreifibréf þess efnis, enda falla aðrir samningar líka undir dóm Hæstaréttar frá 16. júní þar sem þetta eru allt lánssamningar sbr. skilgreiningu Hæstarétts. Og munið að senda fólkinu afsölin fyrir bílunum þar sem Hæstiréttur úrskurðaði að kaupleigusamningur væri ekki leigusamningur heldur lánssamningur.
Endurútreikningi að ljúka hjá SP-fjármögnun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Október 2024
- Ágúst 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2016
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Nóvember 2014
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- September 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
Bloggvinir
- aslaugas
- agny
- annaeinars
- danna
- agustkara
- bookiceland
- contact
- einarborgari
- rlingr
- sagamli
- helga-eldsto-art-cafe
- bofs
- sade
- gusg
- noldrarinn
- hafthorb
- hhbe
- hlf
- diva73
- snjolfur
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- kreppan
- jaj
- islandsfengur
- nonniblogg
- nyja-testamentid
- thjodarskutan
- kristinnp
- loncexter
- marinogn
- sighar
- sigurduringi
- sushanta
- viggojorgens
- vilhjalmurarnason
- thorsteinnhelgi
- valli57
- tbs